Kvartmílan > Mótorhjól

Mótorhjólafelgur

(1/1)

Gísli Camaro:
hvernig er þetta með hjólafelgur. verslar maður bara eftir árgerð og tegund eða er þetta bara universal. velur bara breidd og stærð og e-h. er e-h ákveði gata lengd á tannhjóla festingum og diskafestingum eða gengur það milli tegunda?

allar uppl. eru vel þegnar

Gísli Rúnar

Balli:

--- Quote from: "Gísli Camaro" ---hvernig er þetta með hjólafelgur. verslar maður bara eftir árgerð og tegund eða er þetta bara universal. velur bara breidd og stærð og e-h. er e-h ákveði gata lengd á tannhjóla festingum og diskafestingum eða gengur það milli tegunda?

allar uppl. eru vel þegnar

Gísli Rúnar
--- End quote ---


Sæll Gísli og nei því miður er það ekki svo gott að mótorhjólafelgur séu "universal" og það er mjög hæpið og í flestum tilfellum útlokað að nota felgur á milli hjóla nema um meiriháttar breytingar sé um að ræða þ.a.e.s spacerar-öxlar-bremsudiskar-afstaða dælu og fleira i þessum dúr en ef þig vantar einhverja sérstaka felgu þá er bara að auglýsa eftir henni eða skoða ebay og fleiri sem versla með felgur EN mundu bara að ef þú ætlar að nota aðra felgu en orginal láttu þá breyta henni hjá fagmanni því hjóla búnaður mótorhjóls er sá búnaður sem maður vill hafa í 100% lagi ..99% er ekki nóg

Kveðja Baldur

Gísli Camaro:
takk kærlega

Navigation

[0] Message Index

Go to full version