Author Topic: Stillitölva fyrir LS1  (Read 3252 times)

Offline Ásgeir83

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« on: July 27, 2006, 18:50:38 »
Sælir, þekkið þið einhvern sem tölvu fyrir LS1 mótor, þar sem væri hægt að programma út þjófavörn (vats) og egr systemið?

Þekki þetta reyndar ekki mjög vel, en allar upplýsingar og ráðleggingar vel þegnar

Kveðja Ásgeir

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #1 on: July 28, 2006, 19:21:54 »
Ég veit ekki til þess að þetta sé hægt hér heima.
Við höfum verið senda heilana út.

Þetta eru gaurar sem við höfum verslað við.
http://www.hotrodlane.cc/

Þeir eru með allt sem þarf til að mixa LS1/2/6/7 í eldri bíla.
http://www.hotrodlane.cc/onlinecatalog/onlinecatalog2006/Pages%2074-91ls.pdf
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #2 on: July 29, 2006, 20:16:34 »
Fáðu þér bara ls1edit eða annað forrit ef þú finnu engann hérna heima,þetta er ekki svo erfitt

www.ls1tech.com þar geturu lesið þér til um þetta of ferngið aðstoð og þar eru linkar á fyrirtæki sem selja forrit fyrir þessa vélar
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Stillitölva fyrir LS1
« Reply #3 on: July 30, 2006, 15:41:37 »
Quote from: "Ásgeir83"
Sælir, þekkið þið einhvern sem tölvu fyrir LS1 mótor, þar sem væri hægt að programma út þjófavörn (vats) og egr systemið?

Þekki þetta reyndar ekki mjög vel, en allar upplýsingar og ráðleggingar vel þegnar

Kveðja Ásgeir


Margir vinir mínir mæla með Xcalibrator frá STC. Þeir nota þennan "tuner" þegar þeir eru að ná 500 - 600 HÖ út úr 2003 Mustang Cobrunm sínum. Þú getur notað þetta til þess að stilla kveikjuna, blönduna og ímislegt annað. þú þarft ekki að nota annan mynnis kub. "Tunerinn" forritar mynnið í tölvunni í staðinn.

http://www.sctflash.com/product_gm_xc2.php
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Stillitölva fyrir LS1
« Reply #4 on: July 30, 2006, 18:46:29 »
Quote from: "Rampant"
Quote from: "Ásgeir83"
Sælir, þekkið þið einhvern sem tölvu fyrir LS1 mótor, þar sem væri hægt að programma út þjófavörn (vats) og egr systemið?

Þekki þetta reyndar ekki mjög vel, en allar upplýsingar og ráðleggingar vel þegnar

Kveðja Ásgeir


Margir vinir mínir mæla með Xcalibrator frá STC. Þeir nota þennan "tuner" þegar þeir eru að ná 500 - 600 HÖ út úr 2003 Mustang Cobrunm sínum. Þú getur notað þetta til þess að stilla kveikjuna, blönduna og ímislegt annað. þú þarft ekki að nota annan mynnis kub. "Tunerinn" forritar mynnið í tölvunni í staðinn.


Það er enginn mynniskubbur í LS tölvunum,forritar bara tölvuna beint án þessa að vera að tengja víra,bara tengi í laptop og OBD connectorinn undir stýrinu
http://www.sctflash.com/product_gm_xc2.php
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #5 on: July 31, 2006, 12:42:05 »
Hann er ekki að spyrja um "tjún" forrit
heldur vill hann losna við þjófavörnina
væntanlega til að setja LS1 í eldri bíl eða jeppa.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #6 on: July 31, 2006, 16:34:10 »
Quote from: "-Siggi-"
Hann er ekki að spyrja um "tjún" forrit
heldur vill hann losna við þjófavörnina
væntanlega til að setja LS1 í eldri bíl eða jeppa.



Síðan hvenær er EGR hluti af þjófavarnar kerfi? Það hlýtur að vera eithvað nýtt frá GM ef svo er.  :wink:

SCT Xcalibrator getur gert margt meira en bara "tjúna" Þar á meðal stjórnað öllu sem hægt er að forrita með OBD-II skipunum.
Það ætti líka að vera auðvelt að fara í umboðið og byðja þá um að slökva á þjófavarnar kerfinu.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #7 on: July 31, 2006, 19:56:28 »
Heyrðu vinur vertu ekki að bulla um eitthvað sem þú hefur ekki vit á.

Í fyrsta lagi er ekkert GM umboð hérna sem sinnir þessu.
Svo er ekkert hægt að slökkva á þjófavörninni.
Það er verið að tala um VATS eða kerfi þar sem þú þarft rétt kóðaðan lykil til að bíllinn fari í gang.
PCM tölvan opnar ekki spíssana nema fá boð frá annari tölvu um að rétti lykillinn sé í.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #8 on: July 31, 2006, 21:15:48 »
Siggi róa sig með umboðið maður  :lol:

Hann býr erlendis  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Lillicarlo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Stillitölva fyrir LS1
« Reply #9 on: July 31, 2006, 22:39:30 »
ertu að tala um códa lykla vandamál eða orginal þjófavörnina sem slíka?
Heðar Sigurðsson