Author Topic: Toyota Corolla 1995 á 120þús  (Read 1952 times)

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Toyota Corolla 1995 á 120þús
« on: July 31, 2006, 18:13:51 »
Til sölu er Toyota Corolla

-Árgerð 1995
-Station
-1300 XLi
-Grænblár
-Krókur
-ekinn 245þús
-mjög góð 14" sumardekk á stáli á fallegum koppum
-Kassettutæki
-Rafmagn í rúðum
-Samlæsingar

Nýtt: bremsuborðar að aftan, hluti af bremsurörum, önnur bremsudæla að aftan (ný fylgir hinumegin líka), 1 nýtt parkljós.
önnur bremsurör afturúr eru nýleg, demparar eru líka nýlegir.
Bíllinn er lítilega dældaður hér og þar, en ekkert ryðgaður.

Fínn bíll í vinnuna, skólann, útileguna, mikið pláss, góður í akstri.

SKOÐAÐUR 07

ÁSETT verð er 120 þúsund
Óli 8693695. eða PM (síminn er samt áhrifaríkari)
2xGTi rollur.