Author Topic: BMW 328 Til Sölu !  (Read 2419 times)

Offline gazzi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
BMW 328 Til Sölu !
« on: July 27, 2006, 20:01:08 »
Þetta er BMW 328i
 
-Skráningardagur 10.98'
-Innfluttur á þessu ári þá ekinn 170þús km, en núna ekinn 177þús km og er alveg stráheill enda mest allt ekið á hraðbrautum úti.
-2.8 lítra vél sem skilar 197hp samkvæmt skráningarskírteini, en það er tvöfalt púst alla leið og á að vera kominn í 212hp samkv. þeim í þýskalandi.
-16" bmw felgur á góðum dekkjum
-Hann er Blásanseraður að lit
-Búið að setja hvítu/glæru ljósin allann hringinn (ný) og fylgja gömlu appelsínugulu með.
-Aksturstölva ásamt navigation systemi
-Allur leðraður
-Sjálfskiptur með steptronic og sport skiptingu  


Ég er búinn að skipta út græjunum og búinn að setja DLS græjur í hann og stóran Kicker magnara í skottið sem ég er búinn að sérsmíða og innrétta undir plexigleri og ljósum. Mjög flottur frágangur og í leiðinni setti ég 6 diska magasín í skottið frá Clarion með fjarstýringu. Þetta er pakki uppá 170þús kr.

Er búinn að fara ótrúlega vel með þennan bíl, alltaf bónaður 1x í viku og er hann nýsmurður, búið að skipta um allar síur og allt það tilheyrandi.

B&L verðmat bílinn á 1.700 þús alveg plain og orginal áður en ég skellti græjum og magasíni í..

Myndir af bílnum eru hér inná : http://www.cardomain.com/ride/2360267

Set á bílinn 1.850 þús kr !

Skoða skipti á bíl á svipuðu verðbili.  (áhugi fyrir wrx)

Hægt er að ná í mig í síma: 845-3663, í pm hér á spjallinu eða bara á E-maili: gazzinn@hotmail.com (Sem er náttla msn líka )