Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Tímar sumarsins 2006

(1/6) > >>

Valli Djöfull:
Smelliđ á linkinn fyrir tímana...:)  En ég er ekki međ á hreinu hver er hvađ..  En ţađ er eitthvađ sem ég ţarf ađ fara ađ skođa fyrir nćstu ćfingar og keppnir..:)

Keppni 23. September 2006
Keppni 16. September 2006
Ćfing 1. September 2006
Ćfing 27. Ágúst 2006
Ćfing 25. Ágúst 2006
Keppni 22. Júlí 2006
Ćfing 21. Júlí 2006
Ćfing 7. Júlí
Keppni 8. Júlí 2006
Ćfing 23. Júní 2006
Kvöldmíla 21. Júní 2006
Imprezudagurinn



Ég ţigg ţá hjálp sem í bođi er međ ađ finna út hver var hvađ á síđustu keppnum...  Ég fann ţennan lista og reyndi ađ púsla honum örlítiđ saman..  I need help... endilega leiđréttiđ mig og á laga ég listann  :wink:

Ţetta er réttur listi miđađ viđ númer ökumanns.. Ef eitthvađ passađi ekki, setti ég ţađ í sviga á eftir)


OF/1  - Leifur Rósinbergsson
OF/2  - Helgi Már Stefánsson
OF/3  - Kári Hafsteinsson, Dragster 468
OF/4  - Benedikt Eiríksson
OF/5  - Stígur Andri Herlufsen, Volvo 432
OF/11  - Einar Ţór Birgisson, Camaro 555 - ET 8,34 (OF/6 og OF/11 í einhverjum keppnum)
OF/12 - Ţórđur, Dragster

GF/10 - Benedikt Eiríksson, Vega 383 (GF/1 í einhverri keppni)
GF/11 - Jens Herlufsen, Monza 434
GF/12 - Ómar Norđdal, Camaro 509
GF/13 - Magnús Bergsson, Pontiac (GF/10 í einhverri keppni)
GF/14 - Gunnar Gunnarsson
GF/15 - Rúdólf Jóhannsson, 1965 Pontiac Tempest 428 - 10.09/132 (GF/22 í einhverri keppni)
GF/21 - Ţórđur Tómasson, 1969 Camaro 540


SE/1  - Gísli Sveinsson
SE/2  - Smári Helgason
SE/3  - Rúdólf Jóhannsson
SE/10 - Kjartan Kjartansson
SE/11 - Friđrik Daníelsson Trans Am 461, 11.13@120 1.78 60FT (var SE/10 í einhverri keppni og GF/14 í einhverri ţeirra)
SE/12 - Elmar Ţór Hauksson


GT/10 - Ingólfur Arnarson
GT/11 - Brynjar Smári Ţorgeirsson, Corvette 5.7L
GT/12 - Björn Magnússon, Trans Am 5.7L
GT/13 - Erlendur Einarsson, Mustang 5.0L
GT/14 - Halldór R Júlíuson
GT/15 - Ellert Hlíđberg
GT/16 - Gunnar Sigurđsson
GT/17 - Elvar Árni Herjólfsson
GT/23 - Júlíus Ćvarsson


MC/10 - Garđar Ólafsson, Roadrunner 360
MC/11 - Gunnlaugur Sigurđsson, Camao 383
MC/12 - ? vonandi fyrirgefiđ mér... en ég man ekki hver var nr. 12?  :oops:  
MC/13 - Valur Vífilsson, 1971 Mustang Mach 1 429 Cobra Jet sem er í eigu Háldáns Sigurjónssonar
MC/66 - Ragnar S Ragnarsson
MC/69 - Harry Ţór, SY-Camaro 1969 427 - ET 12,9


(14,90)
SF/1  - Ingvar Jóhannsson
SF/2  - Birkir Friđfinnsson
SF/3  - Gunnlaugur V Sigurđsson
SF/4  - Ţórir Már Jónsson
SF/5  - Marteinn Jóhannsson
SF/6  - Gunnar Sigurđsson
SF/11 - Alfređ Fannar Björnsson
SF/12 - Sćvar Már Sveinsson,VW Golf VR6
SF/13 - Ţórir Már Jónsson, SAAB 9000CD


(13,90)
SD/1  - Björn Magnússon
SD/2  - Garđar Ólafsson
SD/3  - Gunnlaugur V Sigurđsson
SD/4  - Birgir Kristjánsson
SD/5  - Gunnar Gunnarsson
SD/6  - Ólafur Ingi Ţorgrímsson
SD/7  - Hafţór Hauksson
SD/8  - Jón Ţór Bjarnason
SD/9  - Gunnar Sigurđsson
SD/11 - Alfređ Fannar Björnsson (1390A og C)
SD/12 - Birgir Kristjánsson


(12,90)
SH/1 - Garđar Ólafsson
SH/2 - Haraldur Ingi Ingimundarson
SH/3 - Eyjólfur Ţór Magnússon


(10,90)
ST/1 - Kristján Hafliđason
ST/2 - Magnús Bergsson
ST/3 - Stígur Andri Herlufsen
ST/4 - Ómar Norđdal
ST/5 - Kjartan Kjartansson
ST/6 - Gísli Sveinsson
ST/7 Smári Helgason


1000 hjól
N/1  - Davíđ Ólafsson Suzuki 1000
N/2  - Ólafur Ţór Arason Kawasaki 1000
N/3  - Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR1000
N/4  - Sigurđur Axelsson
N/5  - Hrafn Sigvaldason Suzuki 1000
N/10 - Jón K Jacobsen Yamaha R1
N/11 - Árni Gunnlaugsson Suzuki GSXR1000
N/14 - Jóhannes Sigurđsson, Yamaha R6 (hugsanlega sá sami og S/1 og S/11)


600 hjól
S/1 - Jóhannes Ingi Sigurđsson, Yamaha R6 (S/11 í einhverri keppni og N/14 hugsanlega)


1300 hjól
T/1 - Ţórđur Arnfinnsson
T/2 - Gunnar Páll Pálsson
T/3 - Bergţór Björnsson


Opinn Hjólaflokkur
O/1 - Ţórđur Tómasson
O/2 - Viđar Finnsson


Bćti viđ besta tíma sumars hjá ţeim sem vilja hafa ţá međ.. ţiđ segiđ mér ţá bara :)


Endilega leiđréttiđ mig hćgri og vinstri..  Gaman ađ geta haft ţetta rétt og flott :)

Harry ţór:
Sćll Valli, ég var í MC og bar numeriđ MC 69 sem er SY-Camaro 1969 427.

Ţetta var mín fyrsta keppni í sumar.Ég fór best 13,29.

kv Harry Ţór

motors:
Get ekki opnađ ţetta  skjal međ tímunum er tölvan biluđ hjá mér? 8)

Valli Djöfull:
Ţig vantar Adobe Acrobat Reader... gjössvovel ;)
SMELLA HÉR!!! :)

Einar Birgisson:
'Eg var OF/6 í seinustu keppni ??

ET 8,34

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version