Author Topic: Vantar Felgur  (Read 1396 times)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Vantar Felgur
« on: July 21, 2006, 20:40:19 »
Mig vantar þokkalegar krómfelgur engar súperflottar heldur eithvað til að brúa bilið þangað til bílinn verður gerður upp, mega helst ekki kosta mikið
stærðin þyrfti að vera 15" og þetta á að fara undir caprice classic ´79 (held að deilingin sé 5x120) leiðist að horfá bílinn á orginal svörtu stálfelgunum.
Ef þú lumar á svona væri gott að fá svör í EP 8)
Arnar H Óskarsson