Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Maserati Quattroporte

(1/1)

t4r:
Mig langði að vita hvort einhver viti afdrif hvítrar Maserati bifreiðar sem var eitt sinn á götunni hér. Ég man eftir að hafa séð hann nokkrum sinnum á ferðinni fyrir mörgum árum síðan og sá hann svo síðast fyrir uþb 12 árum síðan númerslausan í bílageymslunni sem er við Skúlagötuna.

Hlunkur:
Sá bíll er í geymslu á Blönduósi, sá sem á hann er safnari og bíllinn stóð síðast þegar ég vissi inni í iðnaðarhúsnæði ásamt mörgum öðrum sem hann á.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version