Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Ford Fairlane´66
Sigtryggur:
Sælir piltar og afsakið hvað ég svara seint!
Lítið hefur nú gerst í Fairlane í vetur annað en að reyna að sjá fyrir sér hvernig hin og þessi mál verða leyst.Ég hef reyndar góðar vonir um að fá 4dyra ´66 bíl í varahluti sem myndi einfalda mikið af þeim viðgerðum sem framkvæma þarf.
Annars bættum við Kata við aðstoðarmannaliðið núna 1.jan,svo að það tekur sinn tíma.
ADLER:
--- Quote from: "Sigtryggur" ---Sælir piltar og afsakið hvað ég svara seint!
Lítið hefur nú gerst í Fairlane í vetur annað en að sjá fyrir sér hvernig hin og þessi mál verða leyst.Ég hef reyndar góðar vonir um að fá 4dyra ´66 bíl í varahluti sem myndi einfalda mikið af þeim viðgerðum sem framkvæma þarf.
Annars bættum við Kata við aðstoðarmannaliðið núna 1.jan,svo að það tekur sinn tíma.
--- End quote ---
Ég á 4 dyra 67 Fairlane sem hefur staðið til að gera upp í nokkur ár, og það væri gaman að sjá hvort að það væri eitthvað af pörtum sem að ég gæti nýtt mér (ef að þið fáið þennan 66 bíl) sem myndu ekki nýtast ykkur við viðgerðir á ykkar bíl
Þið hafið mig í huga. er það ekki ? :)
Sigtryggur:
Adler!
Láttu mig hafa símann hjá þér,annað hvort hér eða á einkapósti.
Klaufi:
Til hamingju með aðstoðarmanninn, Og mikið rosalega er hann fallegur af þessum myndum að dæma :)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version