Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvartmílukeppni 8. júlí.
Nóni:
Kvartmílukeppni verður haldin laugardaginn 8. júlí kl.14:00 og verður skráning á icesaab@simnet.is til kl.23:00 á fimmtudagskvöld 6. júlí. Þeir sem ekki komast í tölvu hringja í 869 2135.
Kv. Nóni
Dohc:
hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... :?
Heddportun:
--- Quote from: "Dohc" ---hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... :?
--- End quote ---
Þá verðuru sennilega barinn í klessu :lol:
Nóni:
--- Quote from: "Dohc" ---hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... :?
--- End quote ---
Þú verður hengdur allsber uppundir stjórnstöðina öðrum til varnaðar :lol: :lol: :lol:
Nei nei, þetta var nú bara létt grín Teitur minn, þér er velkomið að skrá þig og líka að hætta við. Hins vegar er virkilega gaman þegar menn sem hafa skráð sig í keppni láta vita að þeir ekki komist, maður verður alltaf glaður þegar maður er ekki að bíða eftir mönnum allan daginn sem ekkii koma svo.
KV. Nóni
Dohc:
Ok,ég Elvar og Sævar vorum að vinna aðeins í Skyline í kvöld og það virðist vera að allt þetta vesen sem var síðast þegar ég var uppá braut sé bak og burt..þannig að ég mæti á föstudaginn ef veður leyfir og svo hugsanlega keppni líka ef hún verður 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version