Author Topic: Hondu snáði  (Read 15043 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: búnaður
« Reply #40 on: July 09, 2006, 00:31:26 »
Quote from: "Palli"
Ef að ekki er hægt að treysta tímatökubúnaðinum, á hverju eiga menn að byggja árangur sinn.  Nú þekki ég ekki til búnaðarins eða aldur hans, en er hann bilaður eða kominn til ára sinna?  Er það ekki sanngjarnt að það sé hægt að treysta þessum búnaði þegar menn eru að eyða fullt af peningum í að bæta sig.  Er ekki málið að taka upp flöggin og skeiðklukkurnar og henda trénu í ruslið.............



Þarf ég að fara að rétta þér vasaklút? Kannski nýja stimpla í toyotuna? :lol:

Það er ekkert að þessum búnaði en það voru 3 tímar um daginn sem komu þessu öllu af stað sem orsakaðist af því að sólin fór í sellurnar, það vantaði skyggni á þær. Þessa tvo tíma gátum við ekki staðfest en alla hina er hægt að staðfesta, þessar klukkur ljúga ekki svo glatt. Búnaðurinn er frá árinu 2003 og er í góðu lagi, það þarf bara að ganga betur frá því þegar hann er settur upp og fylgjast með sólinni.


Kv. Nóni

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hondu snáði
« Reply #41 on: July 09, 2006, 01:58:37 »
Reyndar veit ég það með vissu að búnaðurinn er ekki með allar mælingar 100% réttar, við mældum það í fyrra manstu Nóni. Það er hinsvegar ekki búnaðinum að kenna...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: búnaður
« Reply #42 on: July 09, 2006, 02:21:47 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "Palli"
Ef að ekki er hægt að treysta tímatökubúnaðinum, á hverju eiga menn að byggja árangur sinn.  Nú þekki ég ekki til búnaðarins eða aldur hans, en er hann bilaður eða kominn til ára sinna?  Er það ekki sanngjarnt að það sé hægt að treysta þessum búnaði þegar menn eru að eyða fullt af peningum í að bæta sig.  Er ekki málið að taka upp flöggin og skeiðklukkurnar og henda trénu í ruslið.............



Þarf ég að fara að rétta þér vasaklút? Kannski nýja stimpla í toyotuna? :lol:

Það er ekkert að þessum búnaði en það voru 3 tímar um daginn sem komu þessu öllu af stað sem orsakaðist af því að sólin fór í sellurnar, það vantaði skyggni á þær. Þessa tvo tíma gátum við ekki staðfest en alla hina er hægt að staðfesta, þessar klukkur ljúga ekki svo glatt. Búnaðurinn er frá árinu 2003 og er í góðu lagi, það þarf bara að ganga betur frá því þegar hann er settur upp og fylgjast með sólinni.


Kv. Nóni



Svona svona, ef þú getur reddað mér stimplum þá væri það fínt, en eins og ég benti á er þetta dálítið stórt atriði að þetta sé í lagi eins og þú veist sjálfur.  Það verður þá að hætta að keppa í sól og færa þetta yfir á rigningadagana, auðveldara sökum fjölda þeirra.
Annars er ég ánægður með ykkur, gangi ykkur vel.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #43 on: July 09, 2006, 02:23:54 »
allt tekur sinn tíma og betra að góðir hlutir gerast seint en aldrei
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #44 on: July 09, 2006, 08:23:04 »
:lol: þi'ð eruð svo svekktir að subbinn getur þetta stock  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #45 on: July 09, 2006, 11:35:22 »
Já en Matti... hann er ekki alveg 100% stock  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: búnaður
« Reply #46 on: July 09, 2006, 17:46:28 »
Quote from: "Palli"



Svona svona, ef þú getur reddað mér stimplum þá væri það fínt, en eins og ég benti á er þetta dálítið stórt atriði að þetta sé í lagi eins og þú veist sjálfur.  Það verður þá að hætta að keppa í sól og færa þetta yfir á rigningadagana, auðveldara sökum fjölda þeirra.
Annars er ég ánægður með ykkur, gangi ykkur vel.
kv.
Palli



Þetta með rigningardagana er rétt hjá þér, þeir eru fleiri, þú færð stig fyrir þetta innlegg. Hins vegar eru það kassarnir utan um sellurnar sem eru í smíðum sem verða með skyggni svo að vonandi verður þetta úr sögunni svo að við getum notað þessa fáu sólardaga til að stunda okkar skemmtilega sport.


Baldur, þetta munar einhverjum 30 cm sem okkar mæling er lengri en hún á að vera. Allt mælt með laser og voða fínt en mælist bara ekki eins með málbandi :lol:
Brautin okkar er semsagt lengri sem þíðir að tímarnir okkar eru enn betri, þetta er hins vera það lítið að þegar maður er kominn á 180 km hraða á klst. þá fer maður 50 metra á sek. og þá er þetta 1 af 150 hlutum úr sekúndu sem munar, sem sagt ekki afgerandi.


Kv . Nóni

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #47 on: July 09, 2006, 18:26:15 »
Quote from: "Hondusnáði"
:lol: þi'ð eruð svo svekktir að subbinn getur þetta stock  :lol:


Stock þýðir að hann sé með allt orginal þ.m.t púst og Boost

Get over it MAN :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hondu snáði
« Reply #48 on: July 09, 2006, 18:55:53 »
60 feta gildrurnar og hraðagildrurnar voru líka eitthvað smá skakkar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #49 on: July 09, 2006, 21:11:53 »
Quote from: "Boss"
Quote from: "Hondusnáði"
:lol: þi'ð eruð svo svekktir að subbinn getur þetta stock  :lol:


Stock þýðir að hann sé með allt orginal þ.m.t púst og Boost

Get over it MAN :lol:


eg er góður

bara fyndnir þessir haters :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #50 on: July 09, 2006, 22:37:44 »
Quote from: "Hondusnáði"


eg er góður

bara fyndnir þessir haters :lol:


Góður????????





















Þú ert BESTUR :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #51 on: July 17, 2006, 01:55:21 »
Hvernig er það samt.

Ég á tíma uppá 12.6 - 12.5 - 12.9 - 13.0

Tvo slippa uppá 12.6

einn uppá 12.5

Einn uppá 12.9

Nokkra uppá 13.0.

Hverju á ég að trúa? :lol:

Og minn bíll er STOCK!
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline quiet!

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #52 on: July 17, 2006, 18:15:33 »
Quote from: "kjallin"
Hvernig er það samt.

Ég á tíma uppá 12.6 - 12.5 - 12.9 - 13.0

Tvo slippa uppá 12.6

einn uppá 12.5

Einn uppá 12.9

Nokkra uppá 13.0.

Hverju á ég að trúa? :lol:

Og minn bíll er STOCK!


Þú mátt trúa því að kassinn hjá þér finni verulega fyrir því, það þýðir ekki bara að negla á milli fyrsta og annars gír þó að þeir sé "samtengdir"!

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #53 on: July 17, 2006, 18:55:47 »
Quote from: "quiet!"
Quote from: "kjallin"
Hvernig er það samt.

Ég á tíma uppá 12.6 - 12.5 - 12.9 - 13.0

Tvo slippa uppá 12.6

einn uppá 12.5

Einn uppá 12.9

Nokkra uppá 13.0.

Hverju á ég að trúa? :lol:

Og minn bíll er STOCK!


Þú mátt trúa því að kassinn hjá þér finni verulega fyrir því, það þýðir ekki bara að negla á milli fyrsta og annars gír þó að þeir sé "samtengdir"!


Enda hef ég aldrei verið að gera það uppá braut.

Hef einu sinni prófað það og það virkaði fínt, En nei, ég kýs að kúpla.

En hvaða máli skiptir það?
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #54 on: July 17, 2006, 20:19:36 »
Það sem þetta röfl ætlar að lifa  :roll:

Bara mæta upp á braut og sjá eða sýna hvað býr í mönnum  :D

Enginn verður breiðari af því að skjóta niður árangur annara  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Hondu snáði
« Reply #55 on: July 18, 2006, 22:53:24 »
Slappa aðeins af á svívirðingunum, og ef menn ætla að vera með einhvern kjaft þá verða menn að geta staðið við það og skrifað undir nafni. Ég þoli ekki þegar einhverjir kíkja út um sjónpípurnar og skjóta eiturpillum án þess að við hinir vitum hverjir þeir eru.

Komið fram bleyður!
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #56 on: July 18, 2006, 23:57:08 »
þvílíkar væluskjóður :roll:

matti ef bíllinn þinn er stock þá hefur 300z hans danna verið stock líka ekki satt :idea:

ein bleyðan 8)
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #57 on: July 19, 2006, 01:51:11 »
Quote from: "Bannaður"
þvílíkar væluskjóður :roll:

matti ef bíllinn þinn er stock þá hefur 300z hans danna verið stock líka ekki satt :idea:

ein bleyðan 8)


er ég að væla eitthvað ?

eg veit að bílinn minn er ekki alveg stock, enda var ég að segja þetta í léttu gríni!
hann er bara með 3" pusti sem aukti boostið um 0,2-0,3 bar. ekkert annað breytt i minum bil!


hvaða svívirðingar missti ég af ???????

PM er góð leið að tala við mig, ef þið hafið áhuga á að rífa kjaft  :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #58 on: July 19, 2006, 13:09:57 »
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "Bannaður"
þvílíkar væluskjóður :roll:

matti ef bíllinn þinn er stock þá hefur 300z hans danna verið stock líka ekki satt :idea:

ein bleyðan 8)


er ég að væla eitthvað ?

eg veit að bílinn minn er ekki alveg stock, enda var ég að segja þetta í léttu gríni!
hann er bara með 3" pusti sem aukti boostið um 0,2-0,3 bar. ekkert annað breytt i minum bil!

hvaða svívirðingar missti ég af ???????

PM er góð leið að tala við mig, ef þið hafið áhuga á að rífa kjaft  :wink:


var nú ekki að meina þig í vælinu enda nefni ég þig á nafn þegar ég tala til þín
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hondu snáði
« Reply #59 on: July 19, 2006, 19:41:55 »
Quote from: "Bannaður"


var nú ekki að meina þig í vælinu enda nefni ég þig á nafn þegar ég tala til þín


En ekki þá sem þú nefnir vælukjóa  :roll:
Agnar Áskelsson
6969468