Author Topic: Fjórhjól til sölu  (Read 8732 times)

Offline Kamaroo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Fjórhjól til sölu
« on: July 02, 2006, 22:29:20 »
Af sérstökum ástæðum er Bombardier 800 4x4 2006 til sölu. Geysilega öflugt hjól.Aukahlutir:  Vindhlíf-speglar-dráttarkúla. Ekið aðeins 14 tíma á vél og 214 km. Hjólið er mjög vel með farið og hefur ekki lent í neinu óhappi. Búið að fara í ábyrgðarskoðun hjá umboði (10 tímar). Hjólið er á kerru sem er með sturtu og mjög auðvelt að taka úr og setja á. Pakkinn er til sölu á 1300 þús.(kostar nýtt án aukahlutanna kr. 1269 þús) Engin skipti.
EP,  e-meil (eykr@xnet.is) eða gsm-893-7503
Eyfi Kristjáns