Author Topic: Honda sivic  (Read 2091 times)

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Honda sivic
« on: June 30, 2006, 16:24:03 »
Til sölu honda civic, 1,5  3 dyra ekinn 188 þús, ryðlaus og í góðu standi, 15" álfelgur með sumar dekkjum og 13" álfelgur með vetrar dekkjum.

Ásett verð er um 310 þús en er ekkert heilagt,

 Væri til í að skoða skipti á ódýrara  enduro/cross hjóli hvort sem er á númerum eða ekki.

 Síminn er 847-9650.
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki