Er með 427 windsor, Tók af henni álhedd og setti önnur ný í staðinn og skipti um knastás og lyftur. VIð þessar breytingar þá ælir hann vatninu upp úr vatnskassan í affallið. Affallið tekkur um líter og eftst á því er smá gat, upp úr þessu gati spýtist vatnið af honum.
Nú líklegast er að þetta sé hedd pakkning, og er ég búin að skipta um hana, Einnig er ég búin að taka 1 og 1 kerti úr og láta velina ganga til að prófa heddið en allt er eins, , þegar að hann hefur náð 180 í hita og ég hef vatnskassann opin þá kemur vatnið upp um lokið eins og alda, Er einnig búin að láta renna í gegnum vatnskassan til að athuga stíflu en hann er hreinn og fínn,
Er einhver með uppástungu hvað er að hrella mig?? kv Smári