Kvartmílan > Aðstoð
Túrbó
Mustang´97:
Ég er að spá í að setja einsog kanski eina túrbínu í bílinn minn, sem er með 302 ford mótor. Ég er að spá í að nota bínu úr saab og vantar að vita hvað hún er að blása og hvað mér er óhætt að punda miklu á fordinn áður en hann gefur sig.
firebird400:
:roll:
Ehh sko þú setur ekkert bara einhverja túrbínu á vél hjá þér
Þetta þarf allavegana einhvað að passa saman sko
Held varla að túrbína sem er af tveggja lítra vél geri góða hluti á fimm lítra vél sko :roll:
baldur:
finndu aðra eins túrbínu, þá ertu kominn með ágætt combo.
10psi er ágæt byrjun.
Racer:
hvaða hvaða eru menn að blaðra.. túrbína af saab er að gerðinni T3 og margir menn allanvega í amerískum ford-um eru að nota þannig týpu.
ég myndi persónulega nota T3 á mína 8 ef ég vildi byrja að setja túrbó enda lítill og kemur inná flottum tíma og togar ágætilega áfram , svo þegar maður er ready þá fara í stærri túrbínu.
Halldór Ragnarsson:
Hérna er ágæt síða :http://www.sdsefi.com/techmods.htm
HR
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version