Author Topic: vatnskassa vandræði  (Read 8238 times)

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« on: June 23, 2006, 01:19:02 »
Er með 427 windsor,  Tók af henni álhedd og setti önnur ný í staðinn og skipti um knastás og lyftur.   VIð þessar breytingar þá ælir hann vatninu upp úr vatnskassan í affallið.  Affallið tekkur um líter og eftst á því er smá gat,  upp úr þessu gati spýtist vatnið af honum.  
Nú líklegast er að þetta sé hedd pakkning,  og er ég búin að skipta um hana,  Einnig er ég búin að taka 1 og 1 kerti úr og láta velina ganga  til að prófa heddið en allt er eins, ,   þegar að hann hefur náð 180 í hita og ég hef vatnskassann opin þá kemur vatnið upp um lokið eins og alda,  Er einnig búin að láta renna í gegnum vatnskassan til að athuga stíflu en hann er hreinn og fínn,  
Er einhver með uppástungu hvað er að hrella mig??     kv Smári

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #1 on: June 23, 2006, 10:36:08 »
Smári til að vera viss um að heddpakkning sé heill þá getur þú tengd
loftkerfi húsins inná cyl.1 til að sjá hvort það koma loftbólur í yfirfallið,
siðan koll af kolli.

kv.Gilli Sveinss.
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #2 on: June 24, 2006, 01:54:20 »
Takk fyrir þetta Gísli, ég ætla að prófa þetta .  En að vísu er ég búin að skipta um hedd pakkningar tvisvar,  fyrst þegar að ég setti heddinn á og svo skipti ég um pakkningu þar sem ég hélt að eitthvað væri að pakkninguni, en allt það sama,    er einhver með önnur svör við þessu vandamáli,  hefur einhver lent í svipuðu máli?????   kv smári

kristján Már

  • Guest
bara til að vera viss
« Reply #3 on: June 25, 2006, 00:14:13 »
en sérðu engin merki um raka í olíu?
ertu búinn að prufa taka vatnsláinn úr? var nefnilega í svip. vandamáli með 455 pontiac en tók síðan vatnslásinn úr og það hætti og ekki veit ég hvað olli en það dugði

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #4 on: June 25, 2006, 01:10:28 »
Sæll Kristján,  Það er ekkert vatn í olíunni,  og einnig er ég búin að taka vatnslásinn úr, og það var nákvæmlega eins.  Þetta byrjar þegar hann nær 180 í hita þá byrjar hann að æla þessu upp .   Um daginn þá kom ég upp á braut til að reyna hann og tók eina létta ferð ,  og í þeirri ferð sá ég strókinn koma upp og missti ég um 2 lítra af vatni af honum,    kveðja smári

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #5 on: June 25, 2006, 11:53:55 »
Hmm.er möguleiki að heddpakkningin snúi ekki rétt?
Bara hugdetta
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #6 on: June 25, 2006, 12:26:56 »
Hedd pakkningarnar snúa rétt,  Það stendur front á þeim og þannig er það,  þannig að ekki er það   kv smári

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #7 on: June 25, 2006, 15:55:21 »
ég lenti í svipuðu einusinni afþví að ég snéri milliheddspakkningum vitlaust :)

þá var hálflokað fyrir vatnsganginn á milli hedda.
en ég veit ekki hvort það sé möguleiki í ford.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #8 on: June 25, 2006, 17:33:42 »
:?:
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #9 on: June 25, 2006, 17:37:55 »
Quote from: "If you get a recycled 351W, stay away from the 75 - 84 blocks. They suffered a lot from cracking and very poor casting workmanship. Pre 75 and the post 84 roller blocks are the best to use.

If you get this block, be carefull going the limit with boring, the heating problem Blades is talking about could also cause it to crack. All the material I have suggests stying at .03 over.

Good luck,
"
Hvaða árgerð er þetta af blokk?Er möguleiki að blokkin sé sprungin?
Blokkir steyptar milli 1975 og 1984 eru víst lélegri aðrar blokkir
Sá þennan þráð á netinu:  http://broncozone.com/forums/index.php?s=09ad1b7bf52ce19313ea2ebf0e376ab7&showtopic=2964&st=0&p=16571&#entry16571
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #10 on: June 25, 2006, 20:45:01 »
eg er með 69 blokk, það á ekkert að geta hafa komið fyrir blokkina  kv smári

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #11 on: June 25, 2006, 20:57:04 »
Þó svo að það renni í gegnum vatnskassan er ekki þar með sagt að hann hafi full kæliafköst,ég er nýbúinn að skipta út vatnskassa sem leit alveg prýðilega út ,en samt sauð á bílnum upp brekkur.Ef þú ert með original vatnskassan fyrir 351W,þá er hann of lítill,þú þarft minnsta kosti 3 raða kassa fyrir 427.Hefurðu prófað  að taka vatnslásinn úr og keyra vélina upp á vinnuhita án hans?
Vélaland getur þrýstiprófað hedd til að útiloka sprungur,en væntanlega ertu með ný hedd,þannig að það er útilokað?
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #12 on: June 25, 2006, 21:13:00 »
Ég held að ég sé með prýðis vatnskassa, enda er hann ekkert að hita sig óeðlilega  Þetta fer að gerast þegar hann hefur náð 180,  

Heddin eru ný,  Framleiðandinn hlýtur að prófa heddin áður en þau fara út.   Einnig er ég búin að prófa heddin með því að taka 1 og 1 kerti úr og setja í gang,  og athuga hvort vatnið hætti að koma upp um kassann en allt við það sama    kv smári

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #13 on: June 25, 2006, 21:15:20 »
önnur

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #14 on: June 25, 2006, 21:48:04 »
Lenti í svipuðu. Það var loft á kerfinu sem einhvern vegin lokaðist inni á miðstöðvarelementinu. Tók miðstöðvarslöngu af, frá elementinu (sem er efsti punktur) og beið þangað til vatn kom út um það og hafði rennandi vatn úr slöngu í vatnskassan. Spurning hvort eitthað svipað geti verið að hrjá þig?

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #15 on: June 25, 2006, 22:14:18 »
Hann hlýtur að vera að blása inn í vatnsganginn. Ég átti einu sinni bíl með sprungu í heddi sem lýsti sér svona (reyndar diesel). Hann gjörsamlega tæmdi vatnskerfið á nokkrum mínútum þegar þetta gerðist.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #16 on: June 25, 2006, 22:36:38 »
Þá er bara eftir að útiloka blokkina,skoða hana vandlega og reyna finna sprungu út í vatnsgang
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Benni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Fordinn frái
« Reply #17 on: June 25, 2006, 22:44:37 »
Getur verið að þú hafir skipt um vatnsdælu í leiðinni, og að nýja dælan sé gerð til að snúast í hina áttina, lenti einu sinni í því á 302 Ford. Einnig sé ég að þú ert með rafmagnsmótor sem knýr dæluna, getur verið að hann sé tengdur þannig að hann snúi dælunni í ranga átt...? :shock:

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
vatnskassa vandræði
« Reply #18 on: June 25, 2006, 23:11:49 »
ég hef ekki aftengt motorinn fyrir vatnsdæluna þannig að hún ætti ekki að vera að dæla í öfuga átt,  en ég ætla að kíkja á vatnsdæluna á morgun, athuga hvort hún sé ekki örugglega í lagi,   og sé að dæla í rétta átt
Ég ælta að vona að þetta sé ekki blokkinn,    kv smári