Author Topic: BMW Alpina B10 V8 (E39)  (Read 2167 times)

Offline zazou

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
BMW Alpina B10 V8 (E39)
« on: June 20, 2006, 13:32:54 »
Græjan er núna (aftur) til sölu - Alpina B10 V8.

Ef til vill þekkja hér sumir þennan bíl og vita hve Alpina er exclusive (eini E39 B10 á Íslandi) en hér er það helsta:



Ekinn aðeins 88.000 ánægjulega kílómetra
347 hö. við 5.700 sn.
480 nm. við 3.700sn.
0-100 ~5.7 sek.
Kvartmíla ~13.5 sek.
4.6 double vanos V8
Þjónustubók
Switchtronic 5 þrepa skipting +/- í stöng og í stýri
18" álfelgur
Reyklaus
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar.
Xenon aðalljós
Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur)
Sjónvarp
Bakkskynjari
Navi
Air-con
Litur er Sliverstone metallic (blár)
Svart leðuráklæði
Rafdrifin sport sæti
3 stillingar fyrir ökumannsstöðu sæta
DSC spólvörn (hægt að slökkva á  :twisted: )
ABS bremsur
Rafdrifnar gardínur
Þokuljós
Aksturstölva
Hraðastillir (cruise control)
Armpúði
Sími
Fjarstýrðar samlæsingar
CD-magasín (6)
Útvarp og segulband
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Vökvastýri
Aðgerðarstýri með skiptingu
Eyðsla innanbæjar hjá mér 14.9-16.5, utanbæjar í aksjón ~11.


Við Schulii mældum hann með G-Tech mæli uppí 60 mílur (97km.) fyrir áramót og það voru einungis 5.39 sekúndur þannig að hann er að skila sínu.

Annað:  Bíllinn er geysilega þéttur og skemmtilegur í akstri.  Virkilega smooth gentlemans automobile.
Mikið grimmari en td 540, ákveðnari skipting og allt annað hljóð.

Myndir















Pistill og myndir

B10 V8 deilir mörgum slithlutum ss bremsubúnaði með 540.  Bíllinn er vel skóaður, skoðaður '06 og á nánast nýjum afturdekkjum.

Þeir sem hafa áhuga eða einhverjar spurningar geta haft samband við mig í síma 856-6437, pm hér eða brynjarm@yahoo.com

Ásett 3.6, áhvílandi í kringum milljón (ekki myntkörfulán) og afborgun í kringum 40k. á mánuði.
Það er hægt að dúndra mun hærra láni á hann.

Tilbúinn að skoða skipti á einhverju leikfangi eða seljanlegu.
Brynjar
Jaguar XJ8
Daimler Double Six - Sold
Jaguar XJ12 - Sold
Vísitölubílar eru SATANS