Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kvartmílukeppni 21.06.2006

(1/7) > >>

Nóni:
Það verður haldin keppni á miðvikudagskvöld, sumarsólstöður, kvartmílukeppni af fínustu sort. Mæting keppenda er til kl. 19:00 og munum við reyna að keyra þetta hratt og örugglega. Keppnin gildir ekki til íslandsmeistara.

Skráning er á mail icesaab@simnet.is eða í síma 555 3150 þriðjudag og miðvikudag.


Allir að mæta með græjurnar og góða skapið.



Kv. Nóni

TommiCamaro:
eru verlaun ?!?

Dohc:
hvað kostar að keppa?

Nóni:
Að sjálfsögðu dollur fyrir þá sem geta eitthvað eða finna sér flokk sem enginn annar er í.

Kostar? Peningar geta ekki skift máli ef menn eiga tæki sem þeir vilja og geta keppt á í kvartmílu, það kostar annars 2500 krónur.



Kv. Nóni

firebird400:
Teitur nú reddar þú viðaukanum og skellir þér, sama þó að þú þurfir að keppa í OF.

Og núna er tækifæri fyrir Elvar að sýna það að hann var á öflugasta 4x4 bílnum á akureyri

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version