Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
OLÍS götuspyrna 2006- allir keppendur
stingray:
4-1 Sveinbjörn Þórhallsson Mada 323 1988 bt: 9.478
4-2 Bjarni Kristjánsson Honda Civic 2000 bt: 9.925
4-3 Baldur Baldursson Subaru homemade bt: 9.738
4-4 Fylkir Jónsson Skoda bt: 9.592
4-5 Jón Þ Eggertsson Renault Megane RS bt: 9.391
4-6 Árni Gíslason Honda Civic 2002 bt: 10.339
4-7 Kjartan Benjamínsson Nissan Sunny bt: 10.326
4-8 Birkir Helgason Honda Type R bt: 9.796
4-9 Björn G Gylfason Dodge Neon bt: 9.046
6-1 Guðmundur Ingvarsson Benz c32AMG bt: 9.105
6-2 Kjartan V Guðmundsson BMW M3 bt: 8.694
6-3 Tómas Einarsson BMW Roadster bt: 8.794
6-4 Sveinbjörn Óskarsson BMW M-Roadster bt: 8.028
S-1 Kjartan Svavarsson Impreza 2004 bt: 8.163
S-2 Haukur V Jónsson Lancer Evo 2005 bt: 8.347
S-3 Marteinn Jóhannsson Impreza 2003 bt: 8.163
S-4 Elvar Á Herjólfsson Nissan Primera 1992 bt: 8.110
T-1 Tryggvi Pálsson Toyota Tacoma bt: 10.266
T-2 Ingþór Guðlaugsson Ram 2500 bt: 10.085
T-3 Kristján Skjóldal Chevy Duramax 2500 bt: 9.317
T-4 Valdimar J Sveinsson Ford F350 bt: 11.154
T-5 Guðmundur O Sigurðsson Ford F250 bt: 9.325
T-6 Stefán Þengilsson Ford F350 bt: 9.297
8-1 Tryggvi V Sæmundsson M. Benz 1993 bt: 9.954
8-2 Gísli R Víðisson BMW bt: 9.833
8-3 Hreinn H Oddsson Camaro 1994 bt: 8.927
8-4 Stefán Steinþórsson Caprice 1979 bt: 8.556
8-5 Anton Ólafsson Lincoln 1972 bt: 10.427
8-6 Ásmundur Stefánsson Benz 600 bt: 8.963
8-7 Ólafur I Þorgrímsson Corvette 1989 bt: 9.129
8-8 Ómar Norðdahl Camaro 1968 bt: 8.615
8-9 Sigurjón Þrastarson Camaro 1998 bt: 9.210
8-10 Jón Ö Inileifsson Camaro 2000 bt: 9.339
8-11 Guðlaugur Sigurðsson Camaro 1979 bt: 8.938
8-12 Kristján Skjóldal Camaro 1998 bt: 8.718
Dodge:
Takk fyrir það Biggi.
8.556 ...ég hef þá gert eitthvað rétt :)
Kristján Skjóldal:
mazdan fór á 8.827 sem er betri timi en 2 sæti í v 8 flokk sem er bens af sverrari típpu v12 timi 8.963.Það munar ekki nema svona 1o miljónum á verði á Þessum bilum. Húnn fór lýkka á betri tima en Honda Typ R 9.796 he he og Neon 9.046 he he he MAZDA 323 1988 árgerð :P :P :P :P
Marteinn:
--- Quote from: "Kristján" ---mazdan fór á 8.827 sem er betri timi en 2 sæti í v 8 flokk sem er bens af sverrari típpu v12 timi 8.963.Það munar ekki nema svona 1o miljónum á verði á Þessum bilum. Húnn fór lýkka á betri tima en Honda Typ R 9.796 he he og Neon 9.046 he he he MAZDA 323 1988 árgerð :P :P :P :P
--- End quote ---
þessi timi getur ekki verið réttur!
hann fór 9,8 og 9,9 sec. hoppar ekki um 1 sec á 200m kafla :roll: :lol:
Dodge:
það er allt hægt þegar tækið er made in sveitin ;)
hann kom vissulega á óvart þessi.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version