Author Topic: 1966 Mustang  (Read 3147 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
1966 Mustang
« on: June 20, 2006, 23:33:01 »
http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=4653008329&category=29755

Þennan er hægt að fá í kringum 1.5 mills kominn heim.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #1 on: June 21, 2006, 00:15:09 »
hvernig færðu það út.

Það er "buy it now" prís upp á 6000 dollara á honum  :shock:

þetta er pottþétt svindl, pottþétt
Agnar Áskelsson
6969468

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #2 on: June 21, 2006, 00:39:12 »
Og svo stendur right hand drive en á myndunum er hann með stýrið vinstra megin..bull bull bull!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #3 on: June 21, 2006, 00:41:16 »
Reyndar voru það 6000 PUND!!!...en alveg sama svindlið.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #4 on: June 21, 2006, 00:47:15 »
Mér sýnist stýrið vera réttu megin fyrir okkur hér heima.
Þannig að það bull er í lagi  :D
Snorri V Kristinsson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #5 on: June 21, 2006, 01:09:00 »
Þetta eru 6000 pund sem þið getið svo reiknað t.d. hjá http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/ og þar sem bíllinn er orðinn 40 ára fer hann í lægri tollaflokk. Ég hef verið að skoða marga ameríska bíla á ebay UK og þar eru þeir vanir að hafa stýrið hægra megin og er þetta eflaust innsláttarvilla + það að amerísku bílarnir eru í mörgum tilfellum ódýrari þar en í USA. Mér persónulega finnst þetta fallegur bíll og hef sent eigandanum mail um frekari upplýsingar, myndir og hvort hægt sé að skoða gripinn. P.S. veriði ekki alltaf svona svartsýnir þó svo að það sé ekki sól hjá okkur.  8)  8)  8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #6 on: June 21, 2006, 11:40:39 »
Jú jú vissulega fallegur gripur

En ekki kaupa hann nema þú farir hreinlega út og sjáir hann, takir í spaðann á gaurnum og hafir bílinn með þér heim persónulega.

Það kostar sama sem ekkert að fljúga til London t.d. og lestarnar eru fínar  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
1966 Mustang
« Reply #7 on: June 21, 2006, 22:37:41 »
Þetta eru SVIK og aftur SVIK. Hann gefur upp e - mail sem hann má ekki. Allir póstar eiga að fara í gegnum eBay. Þetta eru krimmar sem hafa komist yfir ID og PW hjá seljanda á eBay. Þeir nota hans eBay og biðja bjóðendur að senda sér póst á erimei11@hotmail.com til að eigandi eBay - sins sem þeir eru að misnota komist síður að því hvað er í gangi.
Contact me directly to my email adress : erimei11@hotmail.com

Það er áætlað að um 30 bílar séu sviknir á degi hverjum á eBay.
Farið varlega.
Einnig er vert að benda á það að eBay býður kaupvernd upp að $20,000.00 í USA. En þetta gildir bara fyrir þá sem eru skráðir með sitt eBay í USA.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.