Author Topic: Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands  (Read 1829 times)

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands
« on: June 19, 2006, 18:02:49 »
Landsmót FBÍ verður haldið á Selfossi helgina 23. til 25. júní.
Hópakstur verður föstudagskvöldið 23. júní frá Shell Vesturlandsvegi
kl. 19, mæting þar er kl.18.

Mótið verður sett af Guðna Ágústssyni, landbúnaðarráðherra, með keyrslu að Landsmótsstað föstudaginn 23. júní, kl. 20. Landsmótið er haldið í samvinnu við "Sumar á Selfossi" sem verður með ýmiskonar dagsrá um helgina.

Mótið sjálft og sýning bíla verður á Gesthús-tjaldsvæði á Selfossi.

Nánar dagskrá er að finna hér http://www.fornbill.is/landsmot.html
Jón S. Loftsson