BMW E32 730 V8 1994
Til sölu einsog segir þessi gullfallegi E32 sjö lína með v8 sleggju..
Staðalbúnaður :
Sirka 218hp
Leður Einsog nýtt !
Sjálfskiptur Með E-S-* stillingum
Tvívirk topplúga
Viðarinnrétting
Klukka ekki Talva
Aukabúnaður/Breytingar :
ALLT Nýtt !
Púst frá miðju og aftur
Púststútar
InPro Angel Eyes
Kastarar
K&N Sýja í boxi
18" //M Felgur með dekkjum
JVC mp3 spilari
Filmur
Ástand :
Er að detta í 266 þús km, ekki feilpúst á honum, innfluttur 98-99 allavega þar eru seinustu þýsku færslur í service manual. Lakkið er alveg fínt meðað við bíl keyrðann þetta og þetta gamall smá rispur osfr, annað dekkið að aftan er slitið vegna þess að enginn læsing er

Var í tjékki í TB um daginn og var þar í smá endurnýjun á fjöðrun og er til nóta, á pantaðann tíma þar 20 og eitthvað júní fyrir meira dútl....










Verðhugmynd : 630 þús ...
Ekkert Áhvílandi
Eigandinn er á sjó, ég er umboðsmaður

sími 866-6622