Author Topic: pick up til sölu  (Read 2490 times)

Offline liljon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
pick up til sölu
« on: June 11, 2006, 23:48:12 »
Toyota hilux til sölu. Bíllinn er nýskoðaður athugasemdarlaust. Bíll í góðu ástandi. Nánast ekkert ryð er í bílnum og lítu bíllinn mjög vel út. Sjón er sögu ríkari. Verð 260 þ. Uppl í síma 6625678 eða mail á kellingin@gmail.com