Author Topic: Maserati Quattroporte  (Read 2686 times)

Offline t4r

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Maserati Quattroporte
« on: July 16, 2006, 14:47:36 »
Mig langði að vita hvort einhver viti afdrif hvítrar Maserati bifreiðar sem var eitt sinn á götunni hér. Ég man eftir að hafa séð hann nokkrum sinnum á ferðinni fyrir mörgum árum síðan og sá hann svo síðast fyrir uþb 12 árum síðan númerslausan í bílageymslunni sem er við Skúlagötuna.

Offline Hlunkur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
    • http://kindracing.vefalbum.is
Maserati Quattroporte
« Reply #1 on: July 16, 2006, 20:19:40 »
Sá bíll er í geymslu á Blönduósi, sá sem á hann er safnari og bíllinn stóð síðast þegar ég vissi inni í iðnaðarhúsnæði ásamt mörgum öðrum sem hann á.
Hvað er svona slæmt við að vera klikkaður!!!!


Andri G
kindracing.vefalbum.is

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87  "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....