Author Topic: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 w108  (Read 2124 times)

Offline gmg

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 w108
« on: June 06, 2006, 15:26:00 »
Sælir félagar, er ağ auglısa şennan fyrir Hákon vin minn şannig ağ ef ağ şiğ hafiğ spurningar beiniğ şeim til hans !

Um er ağ ræğa Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 w108 ekinn um 350.000 km, bíllin er í mjög góğu ástandi ryğlaus og svaka fínn í akstri enda 200 HÖ !

Bíllin var gerğur upp árin 1995-1996, hann er til sölu nú vegna tímaskorts núverandi eiganda, ( Held ağ hann sé búinn ağ keyra hann 5 sinnum síğan hann keypti hann af mér  :shock:  )

Hann vill engin skipti lætur hann á kr. 790.000 stgr !

Şağ şığir ekkert ağ bjóğa honum minna, hann á hann şá bara lengur ef ağ hann fær ekki şetta fyrir bílinn.














Upplısingar gefur Hákon Árnason í síma 899-0896
Gunnar Már Gunnarsson