Þær eru festar á snittteina sem eru múraðir niður.
Vandamálið er að það er bara einn snittteinn á hverja sellu þannig að það er voðalegt vesen að miða þeim alltaf. Svo er eins og það séu einhver rafmagnsvandamál líka með sellurnar úti á braut, þær drífa alveg afskaplega illa að endurskinunum sem eru á miðjunni, hvort spennan þar er of lág eða hvað veit ég ekki.