Author Topic: Götumíla á Akureyri.  (Read 5591 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Götumíla á Akureyri.
« Reply #20 on: June 04, 2006, 23:50:43 »
þetta er nú til þess að ná niður hraða þarna, þessi keppni er ekki ætluð þessum öflugustu bílum þar sem við erum á short leash.

og þá segir einhver radial er hættulegt, tómt spól og bras.

einhverra hluta vegna geta sumir burnað 2/3 úr braut og alltaf farið beint en aðrir ekki, maður spyr sig hvað veldur  :roll:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is