Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Imprezumíla á laugardaginn.
Svezel:
ég veit nú ekki betur en að þessi búnaður hafi verið að sýna allskonar tíma í gegnum tíðina og ekki lengra síðan en 2 vikur þegar háa 12sek bílar voru að fá 10sek tíma og 60ft sem myndu þykja góð á funny car
en svo er alveg staðreynd að það er MUN betra grip á brautinni á daginn en á köldum kvöldæfingum og eitthvað hægt að bæta sig þar, en sorry Maggi minn þá er ég dálítið skeptískur á því að þú á þínum stock Sti (þótt bíllinn sé góður og þú eflaust góður ökumaður líka) sért að taka sama 60ft tíma og 555 á slikkum og með nokkur hundruð auka hö í húddinu
ég veit ekki nákvæmlega hvað gæti verið að en ljósasellur geta alltaf numið eitthvað sem það á ekki að nema...
en ef satt reynist þá bara kudos til ökumanni og bílanna þeirra, greinilega að gera eitthvað sem er að virka :) kannsi er maður bara svo bitur yfir því að hafa ekki þetta imprezu-grip :wink:
kjallin:
Jájá, ég náttla get ekkert verið viss um að búnaðurinn sé í lagi. Það er eitthvað sem þeir verða að svara fyrir sem vita eitthvað um það :)
En eins og ég segi, Ég á tíma uppá 12.55, 12.65, 12.9, 13.0
Svo á ég 60ft uppá 1.1 :lol: Sem er rangur tími.
En ég á raunveruleg 60ft uppá 1.5xx, 1.6xx, 1.7xx
Svo á ég 1/8 tíma uppá:
7.8, 7.9, 8.0, 8.2
Vonandi er eitthvað að marka þessa tíma :lol:
Þú átt líka eftir að fá hring í STi, er það ekki? ;)
Svezel:
--- Quote from: "kjallin" ---Jájá, ég náttla get ekkert verið viss um að búnaðurinn sé í lagi. Það er eitthvað sem þeir verða að svara fyrir sem vita eitthvað um það :)
En eins og ég segi, Ég á tíma uppá 12.55, 12.65, 12.9, 13.0
Svo á ég 60ft uppá 1.1 :lol: Sem er rangur tími.
En ég á raunveruleg 60ft uppá 1.5xx, 1.6xx, 1.7xx
Svo á ég 1/8 tíma uppá:
7.8, 7.9, 8.0, 8.2
Vonandi er eitthvað að marka þessa tíma :lol:
Þú átt líka eftir að fá hring í STi, er það ekki? ;)
--- End quote ---
jú taktu mig hring og þá trúi ég þér kannski :lol:
3000gtvr4:
Samt gaman að vita af því að þeir eru að ná best úti 13sec á stock Sti svo komum við hérna heima og förum bara létt í 12.5
Annars vil ég bara ekki trúa þessum 60ft tímum annras er það nú bara mitt að velja hvað ég vil trúa og hvað ekki :lol:
kjallin:
--- Quote from: "Svezel" ---
jú taktu mig hring og þá trúi ég þér kannski :lol:
--- End quote ---
Komdu í bæinn á eftir þá ;) 8)
--- Quote from: "3000gtvr4" ---Samt gaman að vita af því að þeir eru að ná best úti 13sec á stock Sti svo komum við hérna heima og förum bara létt í 12.5
Annars vil ég bara ekki trúa þessum 60ft tímum annras er það nú bara mitt að velja hvað ég vil trúa og hvað ekki :lol:
--- End quote ---
Það fór enginn LÉTT í 12.5 ;)
Ég til dæmis er búin að eyða miklum tíma og pælingum í það hvernig er hægt að ná sem bestu starti á bílnum. Og það finnst mér skila sér vel.
Hvaða 60ft varst þú að fara á EVO biggi?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version