Author Topic: MSD  (Read 2525 times)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
MSD
« on: June 01, 2006, 20:34:31 »
Vitið þið hver/hverjir það var sem var að laga msd boxin hérna heima?

Kveðja
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MSD
« Reply #1 on: June 01, 2006, 23:52:01 »
Man ekki hvað hann heitir en minnir að það hafi verið í Dugguvogi eða voginum fyrir neðan.Kannski að það rifji eitthvað meira upp fyrir öðrum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
MSD
« Reply #2 on: June 02, 2006, 00:07:02 »
takk fyrir, ég hef allavega eitthvað til að ganga útfrá á morgun, allavega kominn reitur til þessa að byrja að leita útfrá.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
MSD
« Reply #3 on: June 02, 2006, 00:38:10 »
Quote from: "Trans Am"
Man ekki hvað hann heitir en minnir að það hafi verið í Dugguvogi eða voginum fyrir neðan.Kannski að það rifji eitthvað meira upp fyrir öðrum.
Gæti það verið Rafstilling?

Kv. Sigurður Óli

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MSD
« Reply #4 on: June 02, 2006, 00:45:23 »
Ég hef ekki komið þangað en er að reyna að muna hver sagði mér einu sinni frá því þegar hann fór þangað með box í viðgerð,það eru tveir ofarlega á listanum Jenni og Hálfdán.
Spyr Jenna á morgun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MSD
« Reply #5 on: June 02, 2006, 02:05:55 »
Annars kæmi mér ekkert á óvart ef hann Baldur hérna á spjallinu kynni að laga svona. :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
MSD
« Reply #6 on: June 02, 2006, 05:40:18 »
það er líka einhver gæji alveg úti á endanum á seltjarnarnesi sem gerir við þetta.
Bara kítta´etta marr