Author Topic: Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí  (Read 4915 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« on: May 16, 2006, 17:55:36 »
Sælt veri fólkið, komið er að fyrstu kvartmílukeppninni í sumar og hefst skráning í hana á fimmtudag 18. maí. Hægt er að skrá sig í hana á netfang icesaab@simnet.is eða í síma 848 8368 á milli 20:00 og 22:00. Reynið eftir fremsta megni að senda mail með nafni, kennitölu, heimilisfangi, tæki, símanúmeri, flokki sem keppa skal í. Mail er mikið þægilegra en sími. Keppnisgjald er 2500-kr.

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur.  Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #1 on: May 16, 2006, 22:33:16 »
"Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur"

Gott og blessað en AÐALSKOÐUN er bara á stór-Hafnarfjarðar-svæðinu !
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #2 on: May 16, 2006, 22:35:36 »
Ég veit alveg hvert nafni er að fara með þessu og þetta er bara FÁRÁNLEGT.

Keppendur er að koma héðan og þaðan af landinu líka.. þarf að finna út leið til að flækja ekki málin fyrir þá.

Segjum að Einar komi með bílinn frá Akureyri, fari í tjékk í Aðalskoðun og þeir neita honum um að keppa útaf einhverju... þá var ferðin til lítils... Það verður að finna eitthvað útúr þessu.

....og annað... bíllinn minn.. bíllinn hans Einsa og fleiri eru með S F I Cert... NHRA/IHRA keppnisleyfi.. dugar það kannski ekki á Kvartmílubrautinni í Hfj. ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #3 on: May 16, 2006, 22:40:46 »
Sæll Einar minn.
Ég get ábyrgst það að sambærilegt test að norðan eða hvaðan sem er svo framarlega sem um löggilda skoðunarstöð er að ræða dugar.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #4 on: May 16, 2006, 22:44:45 »
Bið ykkur að afsaka ræðuna.. smá pirringur í mér.. en samt...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #5 on: May 16, 2006, 23:27:42 »
eitthvað smeikur að þinn standist ekki skoðun
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #6 on: May 16, 2006, 23:37:42 »
Fjarri lagi.. hann er SFI Certified 7.50, NHRA Sticker, $2000+ Wilwood diskabremsur... fallhlíf.. skil ekki tilganginn með Aðalskoðun.. hvað eiga þeir að skoða... sáraeinfalt að gera bremsutest á brautinni...

En það þýðir lítið að rífast yfir þessu... ætli maður verði bannaður á spjallinu.. híhí

 8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #7 on: May 17, 2006, 00:38:22 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Fjarri lagi.. hann er SFI Certified 7.50, NHRA Sticker, $2000+ Wilwood diskabremsur... fallhlíf.. skil ekki tilganginn með Aðalskoðun.. hvað eiga þeir að skoða... sáraeinfalt að gera bremsutest á brautinni...

En það þýðir lítið að rífast yfir þessu... ætli maður verði bannaður á spjallinu.. híhí

 8)



Ekkert skil ég hvað þú ert að stökkva upp á nef þér yfir þessu finnst þú ert með svona svakalega góðar bremsur, þetta ætti þá ekki að vera vandamál fyrir innan við 2000 kall.  Það verður bara að láta alla fara í svona smá skoðun til að það hafi verið gert, þið eruð jú mismiklir englar. Allir vilja bremsa en það getur vel verið að eitthvað komi í ljós við skoðun sem við ekki vissum af og kannski þökkum fyrir eftirá.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #8 on: May 17, 2006, 01:01:08 »
Ég sagði aldrei að ég ætlaði ekki að fara í skoðunina ;) og stökk ekkert uppá neitt nef.

Finnst þetta bara óþarft... en jújú, allur er varinn góður og reglunum þarf að fara eftir.

Enginn biturleiki í mér, bara að rífa kjaft...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #9 on: May 17, 2006, 01:14:36 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Finnst þetta bara óþarft...


Þetta er skref fram á við sem er ekki óþarft!! Það eru ekki allir með 2000$ dollara Wilwood bremsur þ.s. boltar eru límdir og víraðir saman.... Öllum verður á og það er bara hið besta mál að "checka" og kanna búnað sem er að koma út úr bílskúrum landsins.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #10 on: May 17, 2006, 01:22:22 »
Quote from: "Einar K. Möller"
en jújú, allur er varinn góður og reglunum þarf að fara eftir.


Hefðir kannski átt að lesa lengra Kiddi minn ;)

En jújú, bara hið bestasta mál...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #11 on: May 17, 2006, 01:28:02 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Quote from: "Einar K. Möller"
en jújú, allur er varinn góður og reglunum þarf að fara eftir.


Hefðir kannski átt að lesa lengra Kiddi minn ;)

En jújú, bara hið bestasta mál...


En þér finnst þetta samt óþarft, right :?:  Get ekki lesið betur :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #12 on: May 17, 2006, 01:36:33 »
Ég gæti tuðað um þetta hægri vinstri en ætla að láta gott heita hér. Síst af öllu ætla ég að fara að búa til tuð-þráð um öryggismál.

Play Safe And You'll Be Safe  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #13 on: May 17, 2006, 01:38:38 »
Wise move, Reykás :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Freyr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #14 on: May 20, 2006, 13:43:03 »
kostar eitthvað að fara inn á svæðið sem áhorfandi?
| MazDa 3 | SkiDoo |

8/2004" MazDa 3 TS LúXuS SeDan
96" SkiDoo Mach 1 Rotax 670
98" Honda civic Si1.4 "Seldur"
00" Daewoo Lanos SX  E-TEC 16V "Seldur"
91" Yamaha YZ250 "Seldur"[/color]

Freyzi

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Skráning í Kvartmílukeppni 20. maí
« Reply #15 on: May 20, 2006, 13:51:35 »
Hefur verið hingað til 800-1000 kall, ef þú ert ekki meðlimur í klúbbnum
Geir Harrysson #805