Author Topic: Nýja hjólið komið. Yamaha Warrior.  (Read 2293 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Nýja hjólið komið. Yamaha Warrior.
« on: May 15, 2006, 00:39:43 »
Jæja loksins fékk ég hjólið úr tollinum.
Um er að ræða Yamaha Road-Star Warrior 1700cc með powerchip, og K&N filterum.
Þetta er þvílíkt MONSTER þetta hjól og þarf maður að halda fast í rörið til að detta ekki af baki. Blanda af racer og chopper, ekki slæmur kokteill það.

Tók nokkrar myndir í dag.








Árni J.Elfar.