Author Topic: Ford Explorer '00 í 110% toppstandi  (Read 2507 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford Explorer '00 í 110% toppstandi
« on: May 14, 2006, 18:43:39 »
Ford Explorer XLS

Árgerð: 2000

Ekinn: Um 68000 km (42000 mílur)

Vél og drif: 4.0 V6, 160 hestöfl @ 4200 rpm, 305 NM @ 2750 RPM, 5 þrepa sjálfskipting, fjórhjóladrifinn með háu og lágu drifi (2.48:1)

Búnaður:: Loftkæling, rafmagn í rúðum og speglum, geislaspilari, álfeglur, armpúðar, dökkt gler aftur í...

Verð: 1.390.000

Skipti: Nei

Áhugasamir hafi samband í síma 6904517 eða 5343567.

Ég er ekki eigandi bílsins þannig að ég bið fólk vinsamlega um að hringja í eigandann hafi það einhverjar spurningar.

Eins og myndirnar gefa til kynna er bíllinn í óaðfinnanlegu ástandi. Einungis tveir eigendur eru frá upphafi, eldri kona í Bandaríkjunum og núverandi eigandi sem flutti hann inn nú í vor.

Original afturljós geta fylgt með.







Kristinn Magnússon.