Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Saleen (mustang) 2006 Svartur
Gunnar Örn:
Ég frétti það í kaffistofu spjalli að svona bíll sé kominn til landsins, veit einhver meira um þetta mál?
Moli:
--- Quote from: "Aðalkallinn" ---Ég frétti það í kaffistofu spjalli að svona bíll sé kominn til landsins, veit einhver meira um þetta mál?
--- End quote ---
Já! þetta er víst bíll nr. 1116 frá Saleen, svartur með supercharger og er 435 hoho! Eigandin á einnig svartan ´66 Mustang 8)
Gunnar Örn:
Hvað ætli svona gripur sé að leggjast á kominn til landsins, er ekki talsvert dýrt að kaupa hann svona breyttann?
Er þetta ekki eini svona bíllin hérlendis?
Moli:
þetta ætti að gefa þér góða hugmynd!
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-Mustang-2006-SALEEN-S281-SUPERCHARGED_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ6236QQitemZ4639643752QQrdZ1QQsspagenameZWDVW
svo er það bara http://www.bmwkraftur.is/innflutningur til að reikna út heildarverðið.
...og jú alveg pottþétt sá eini á landinu (allavega enn sem komið er)
Gunnar Örn:
Sem sagt svona u.þ.b. Átta kúlur :roll:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version