Kvartmílan > Mótorhjól
Honda Rune fersk úr flutningi
Hörður:
hummm 350kg 1830cc
slagleingd x þvermálstroks 74.0 x 71.0 mm
6cyl boxer
2 ventlar á hvert cylender
injection.... meira veit ég ekki,
þetta er ekkert orkubúr á hjólum þó þetta togi eflaust eitthvern hellingmeira hérna---->http://www.bikez.com/motorcycles/honda_valkyrie_rune_2004.php
firebird400:
Hvort að þetta sé 128 hestöfl, ætla samt ekki að fullyrða það
Það er allavegana það öflugt að maður verður að passa sig á því að spóla ekki, því að það gerir það á nokkurns erfiðis í fyrsta og öðrum gír,
Það er samt ekkert hægt að líkja svona hjóli við R1, GSXR og aðra plastara, þetta er bara teppi, krúser.
Hörður:
já þetta er einginn hp græja en eflaust nóg af torki til að ýta þessum 350kg áfram :D
flottur cruzer
Raggi M5:
Gríðalega fallegt hjól, skoðaði það um helgina. Og ég er nú enginn chopper gaur en þetta er sjúkt flott!
Aggi svo færðu að stela Meanstreak-inu annað kvöld og kíkjir að hjóla með mér :D
firebird400:
Við fórum af stað kl 11 í morgun og komum heim núna kl 8, bara gaman sko
Fórum Keflavík,Reykjavík,Selfoss,Geysi,Laugavatn og bara út um allt,
Brendum nærri því þrem tankum.
Við vorum 5 á 4 hjólum, þar af tvær svona Honda Rune, og VÁ athyglin sem þessi hjól fá, það er bara stórhættulegt að hjóla á þessu, fólk er að snúa sér úr hálslið og klossbremsa til að skoða á ferð og hvað eins, og allstaðar sem við stoppuðum safnaðist fólk saman til að skoða, og hólin létu ekki á sér standa.
Og jú ekki málið Raggi, ég skelli mér með þér á morgum
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version