Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandur

<< < (2/11) > >>

Dr.aggi:
Það eru hugmyndir hjá okkur í stjórn að reyna að halda sand(a) að Hrauni í Ölfusi.
Vitum ekki ennþá hvenar eða hvort en vonandi.

Kv.
Aggi

PalliP:
Það væri snilldin ein ef það væri keppt hérna megin á landinu líka, gaman að sjá ef það gengur.  
kv.
Palli

1965 Chevy II:
Það er alltaf vel þess virði að fara norður,klikkar bara ekki.

Dodge:
Hlökkum til að sjá ykkur sem flesta í sumar, þetta verða flottar keppnir.

allskonar undratæki í smíðum :)

ingvarp:

--- Quote from: "Dodge" ---einhverstaðar heirði ég talað um sand á hellu í júlí.

við norðanmenn ætluðum að fjölmenna þangað yfir einhverja 700 km eða hvað þetta er nú langt.. þannig að það ætti nú ekki að vera erfitt fyrir reykvíkinga að bruna norður.
--- End quote ---



Hvar þá ??? ég veit ekki um neinn sand hérna á Hellu sem má keyra á eitthvað að ráði og þá ekki í keppni, ég keyrði um daginn aðeins á einn sandinn á Súkkunni og allt varð brjálað  :?  en hvar á þessi sandur að vera ??? nema kannski útá torfærusvæði en ekki á einhverjum flottum bílum þeir eiðileggjast bara  :?  en ég mæti ef það verður keppni á hellunni á súkkunni  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version