Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandur

<< < (3/11) > >>

Dodge:
ég er bara ekki sure á þessu, hef alldrei komið þarna.

og eins veit ég ekki hversu pottþétt þetta er eða hver stendur fyrir því.
en það kemur allt í ljós á endanum.

ingvarp:

--- Quote from: "Dodge" ---ég er bara ekki sure á þessu, hef alldrei komið þarna.

og eins veit ég ekki hversu pottþétt þetta er eða hver stendur fyrir því.
en það kemur allt í ljós á endanum.
--- End quote ---


ÉG held að það sé best að vera bara á ströndinni við eyrabakka, nóg af sandi þar, þ.e.a.s ef að það finnst einhver eigandi þarna sem leyfir þetta  :lol:  en vonandi finnst enhver staður á Hellu, en ég talaði við frænda minn úr björgunarsveitinni, og hann sagði að það væri voðalega ólíklegt að finna einhvern stað, hérna á Hellu en fyrst að ég er nú á Hellu þá get ég ábyggilega fundið einhvern stað þ.e.a.s ef að þetta verður en annars ekki  :lol:  væri gaman að sjá  :twisted:

Dodge:
held þetta hafi átt að vera samhliða torfæru á hellu 15 - 16 júlí.
en það er samt ekki skráður sandur inná dagatalið.

svo, maður bara spyr sig.

haddi:
Er eitthvað að frétta meira um hvort það verði sandur með torfærunni á hellu.

Racer:
mér sýndist einhvers konar braut vera að myndast rétt hjá litlu kaffistofunni eða á þeirri leið.

hvort þetta sé braut fyrir okkar sand er annað mál en eflaust hægt að múta þessum gröfukörlum að gera smá spotta aukalega og múta svo yfirvöldum að leyfa okkur að keyra þarna.

hver segjir að það sé ekki hægt að finna aðstæður sem hægt sé að nýta sér til frama

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version