Author Topic: Hverjir ætla að vera með í sumar ?  (Read 4954 times)

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« on: May 03, 2006, 22:59:18 »
Jæja strákar/stelpur.

Hverjir ætla að vera með í sumar ?
Það væri gaman að fá að vita í hvaða flokkum menn/konur ætla að keppa í ?

Ég verð með, allaveg í að 1000cc. Einnig kemur til greina að færa sig upp um flokka að 1300cc eða þá V flokki .

Kv Davíð.

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #1 on: May 03, 2006, 23:31:39 »
´Ætli maður verði ekki með á einhverjum æfingum og aldrei að vita nema að maður taki keppni líka
Árni Gunnlaugsson

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #2 on: May 04, 2006, 00:46:26 »
Sælir,,,ég verð pottþétt með í 1000 flokknum og hugsanlega í 600 líka:)
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #3 on: May 04, 2006, 16:45:27 »
ég ætla allavega taka æfingu í sumar í 600cc
og sjá allavega tíman sem maður fer á ....
annars allt annað ó ákveðið :twisted:
Hörður Snær Pétursson

Offline Kawi636

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2325398
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #4 on: May 04, 2006, 18:36:27 »
Maður verður allavega að taka nokkrar æfingar, allar sem maður kemst á það er að segja en í sambandi við keppnina þá er allt óákveðið
Það eru til tvær gerðir mótorhjólamanna, þeir sem eru búnir að detta og þeir sem eiga eftir að detta!!!

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #5 on: May 04, 2006, 18:52:49 »
Kem með Geitunginn.
Steini

Offline Busa

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #6 on: May 04, 2006, 22:13:11 »
Allavega einhverjar æfingar, hver veit hvað maður gerir meira :?:
Bergþór Björnsson
Suzuki Hayabusa 10,954 @ 125,70

Offline SiggiSLP

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
má ég vera með?
« Reply #7 on: May 05, 2006, 23:23:09 »
Þýðir eitthvað að vera með... er á '06 cbr 600 rr

er sérstakur 600 flokkur... og hvað þá fyrir byrjendur  :)    ?

 :wink:
- Camaro Z-28 SLP 2001 árg. - SS package --
"Maroon red" interior, 3.73 drif, Hypertech
13,401 @ 108 mph - á orginal blöðrum

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #8 on: May 06, 2006, 10:09:37 »
Að sjálfsögðu  vertu  með. Það er flokkur sem er að  600cc . Þú verður alltaf byrjandi ef þú horfir á frá hliðarlínunni. :wink:

Davíð

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #9 on: May 07, 2006, 22:06:11 »
Ég verð allavega með á æfingunum á R6, spurning hvort það verði einhver til að keppa við í 600 flokkinum, var nú alltaf einn á 600 í fyrra.
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline siggz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://public.fotki.com/siggz/
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #10 on: May 08, 2006, 00:40:25 »
Já verður maður ekki að prufa þetta þannig að maður verður nú með i 1000 flokknum ;)
Yamaha R1 2006
Matchless 500cc 1946
Suzuki GsxR 600 2003 -SELT-

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #11 on: May 09, 2006, 19:16:58 »
Skúli ég skal taka run á móti þér :twisted:  hehehe
Hörður Snær Pétursson

Offline Travize

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Hverjir ætla að vera með í sumar ?
« Reply #12 on: May 11, 2006, 10:30:19 »
Sælir/ar

Ég verð með í 1000cc flokknum. Verð á lítillega breyttri 1000cc súkku '06 módel. Eingöngu með til þess að reyna að veita Davíð samkeppni  :D .Annars þá vona ég að sem flestir hjólamenn mæti og spreyti sig í keppninni í sumar því að flest þessi nýju hjól eru að ná í kringum 10sec standard.

Kveðja
Hrafn S.