Author Topic: Byrjenda vantar góð ráð um kaup ofl.  (Read 1896 times)

Offline PompaDour

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Byrjenda vantar góð ráð um kaup ofl.
« on: May 08, 2006, 03:14:57 »
Sælir kvartmílu áhugamenn og konur.
Ég hef lengi haft áhuga á gömlum kraftmiklum musclecars og flestu sem þeim tengist og nú er ég að spá í að reyna að finna einhvern til að skella mér á. Ég hef nú ekki séð mikið af þ im til sölu á íslandi og er því jafnvel að spá í bíl til að taka til landsins með norrænu. Bíllin sem ég leita að þyrfti helst að vera í góðu ástandi varðandi vélbúnað og gott ef hann væri kannski með nýrri vél î þar sem ég hef ekki kunnáttu til að standa í vélarskiptum eða slíku þótt ég væri til í að læra það með tímanum.... gæti hugsanlega flíkkað upp á hann útlitslega sjálfur. Bíllinn þyrfti að vera svona sæmilega kraftmikill til þess að taka smá spyrnur á en ég þyrfti líka að geta skotist í skólann á honum og annað slíkt.

Mín spurning er hvort menn viti um staði á norðurlöndunum eða í nágrannalöndum (bretlandi, þýskalandi osfrv.) og kannski á íslandi, þar sem ég gæti nálgast slíkan bíl fyrir ekkert allt of mikinn pening? Vefslóðir hjá bílasölum væru vel þegnar.
Einnig væri bara fínt að fá öll gòð ráð :)
og já svona til að taka það fram að ég er aðallega að pæla í musclecars en ekki imprezu eða einhverju asísku dóti...

með fyrirfram þökkum.
PompaDour.

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Byrjenda vantar góð ráð um kaup ofl.
« Reply #1 on: May 08, 2006, 22:50:58 »
Kíktu á svíana:
http://www.blocket.se/li?q=corvette&ca=1_8_s&f=p&th=1&c=4&w=3&ps=&pe=&rs=0&re=1&ms=&me=

Svo er einn hér:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15612

Og þessi skilst mér að sé rosalega góður:
http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=6049

En ég er nú ekkert viss um að þeir henti vel til að skjótast í skólann á :?
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline PompaDour

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Byrjenda vantar góð ráð um kaup ofl.
« Reply #2 on: May 09, 2006, 00:34:53 »
takk kærlega fyrir svarið.

Mér líst nokkuð vel á þessa sænsku síðu, mun líta betur á hana.

Ég rak einmitt augun í þessa auglýsingu með camaro-inum í dag og senti seljandanum email og bíð eftir svari. Er það ekki rétt skilið hjá mér að hann sè með þessa vél? http://www.musclecarengines.com/280_hp_TBI.htm

varðandi chargerinn þá þakka ég ábendinguna og er á leiðinni að e-maila seljandann.

Endilega bendið mér á ef þið vitið um fleiri ámóta bíla og auðvitað er alltaf hentugast ef maður finnur rétta bílinn innanlands ;)

Offline Formula 95'

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Trans Am 96'
« Reply #3 on: May 09, 2006, 17:28:29 »
Jæja þá er elzkan mín til sölu  

Til sölu Trans Am ´96 T-top leðurinnrétting, vel með farinn. Með fullt af gumsi svo sem Lt4 hedd og millihedd
Lt4 hot cam BBK throttle body 58 mm Granatelli MAF BBK headers Flowmaster pústkerfi. 18" Z06 felgur. Eibach 1-1/2" lækkunarsetti Strut bar. Clarion græjur og power amp með bassaboxi. Svo er ný búið að skipta um framrúðu, smyrja og skipta um á skiptingu,drifi, nýjir bremsuklosar að framan, svo er ný búið að masa kvikindið  
MEGAGRÆJA
set á hann 15hundruð þúsund.
Upplýsingar í sima fyrir áhugasama 8663348
Dóra!!!