Author Topic: Upptekning á mótor...  (Read 3185 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« on: May 08, 2006, 14:55:08 »
Sælir félagar, ég er svona að velta fyrir mér, ég er með 350 LT-1 mótor í bílnum hjá mér og annaðhvort að pæla að láta taka hann í gegn eða þá að versla mér mótor að utan. Hvort væri skynsamlegra í stöðunni fyrir mig að gera? Og hvaða verkstæði mæliði með í verkið, eða einhverjum skúrakalli?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #1 on: May 08, 2006, 20:42:16 »
ég hef góða reynslu af kistufelli.. skila sínu og rukka ekkert óhóflega :D

En svo getur líka bara verið hagstæðara að fá 1stk tilbúinn upptekinn mótor að utan, það fer allt eftir því hvað þú æltar þér að gera.......

svona bæði betra bara..
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #2 on: May 08, 2006, 20:51:04 »
já ég er svona að skoða þetta. Ætlaði mér bara svona bolt on mods, engar hardcore breytingar...
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #3 on: May 08, 2006, 22:05:01 »
Takt´ann frekar í gegn

Fáðu þér 383 stórkerkit,almenileg hedd og knastás smíðaðan fyrir heddin+ Flækjur þá ertu kominn með 400-500rwhp

Kistufell eru mjög sanngjarnir og almenilegir,kostar um 30.000þús að bora 0.030 yfir hjá þeim LT1
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #4 on: May 08, 2006, 22:23:41 »
Quote from: "Boss"
Takt´ann frekar í gegn

Fáðu þér 383 stórkerkit,almenileg hedd og knastás smíðaðan fyrir heddin+ Flækjur þá ertu kominn með 400-500rwhp

Kistufell eru mjög sanngjarnir og almenilegir,kostar um 30.000þús að bora 0.030 yfir hjá þeim LT1


 er þetta ekki allt of dýr pakki? eða er þetta ekkert dýrara?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
LT1
« Reply #5 on: May 08, 2006, 22:36:30 »
AFR 195 hedd og sambærileg kosta ca. $1250  það er gróft áætlað 200.000 flotkrónur hingað komið
Strokerkit er $550-$1500  fer eftir því hvað þú ætlar að vera flottur á því
Svo er líka hægt að fara þessa leið:
 http://www.worldcastings.com/docs/05_cat_pg38.pdf
$10000  :P
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #6 on: May 08, 2006, 22:39:47 »
Ný vél kostar frá 3000$ og uppúr

svo er líka hægt bara að skipta um stangar og höfuðlegur(Clevite 77 kosta um 25-40$  og skipta um hringi(20-40$) + að Hóna
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #7 on: May 08, 2006, 23:59:12 »
hvernig er það.....er hægt að fá 383 stróker kit í 350 chevy mótur.....ég meina eru menn að gera þetta við aðra mótora en Lt-1 og Ls-1 ?

Hverjir eru eiginlega bestir í þessu?

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #8 on: May 11, 2006, 19:45:42 »
Hvernig er það, passar t.d. LS1 mótor framan á skiptinguna sem að er aftan á LT1?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Upptekning á mótor...
« Reply #9 on: May 11, 2006, 22:24:36 »
Quote from: "GonZi"
Hvernig er það, passar t.d. LS1 mótor framan á skiptinguna sem að er aftan á LT1?


JONNI hér á spjallinu svaraði mér svona þegar ég spurði þessarar spurningu:  

Jú þú getur boltað 700 kassann á hvaða small block eða big block chevy, nema ls1 er nýja gerðin af small block, og hefur ekkert sameiginlegt með þeim eldri.

Þú getur einnig notad 700 kassann á lt1 því að hún er eins og gamla gerðin, fyrstu 2 árin kom lt1 með 700 kassa, það er 1992 og 1993. 1994-1997 af lt1 komu með 4l60e sem er í raun bara tölvustýrður 700 kassi.

Kv. Sigurður Óli

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #10 on: May 12, 2006, 00:03:27 »
Er ég að skilja þetta rétt? að skiptingin hjá mér , sem er árg. ´94, passar EKKI aftan á LS1?...
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Upptekning á mótor...
« Reply #11 on: May 12, 2006, 02:23:22 »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason