Author Topic: Pústkerfi á Camaro/Firebird  (Read 1875 times)

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Pústkerfi á Camaro/Firebird
« on: May 08, 2006, 19:06:58 »
Jæja. vantar ekki einhverjum púst a Fbodyið sitt? er með Magnaflow kerfi. gal opið og flott sánd í þessu. algerlega nýtt kerfi og er enþá vacum pakkað og læti. 3" í gegn og 3.5 tommu endastútar. kerfið er úr ryðfríu og er með verksmiðju æfiábyrgð.

passar á 94 og 95 bíla án neinna breytinga passar á 93 og 96-02 bíla með mjög hóflegum breytingum sem hvaða pústverkstæði ætti að geta gert firir mjög lítin pening.

ástæða sölu er sú að þetta átti að fara undir bílin minn en svo endaði þetta þannig að bíllin sem ég keypti var núþegar komin með nákvæmlega sama kerfið
38þ kjell S:6638508
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'