Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Big Red

(1/1)

Camaro 383:
Sælir/sælar..

Við srákarnir vorum að spjalla um dagin og datt í umræðuna Big Red, hvað varð um hann? maður hefur ekki séð hann lengi.
Bara svona forvitni.

Racer:
var hann ekki seinast keppandi á akureyri þó ég man ekki nákvæmt ár.. einhver staðar á milli 2000-2005

annars var saga um að hann væri race ready inní skúr

Raggi McRae:
eg held að eg hafi seð bilinn koma inni grindavik i byrjun veturs a vörubils pali ef eg mann rett

Geir-H:
Hann er í "uppgerð" einhvers staðar

Navigation

[0] Message Index

Go to full version