Author Topic: GoKart  (Read 1364 times)

Offline gudnia90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
  • Guðni Agnar
    • View Profile
GoKart
« on: May 07, 2006, 20:25:09 »
Já góðan daginn, það sem ég er að leita af er dót fyrir gokart bíl sem ég er að fara smíða, bara svona basic, stýri, sæti, og það sem maður þarf að kaupa annað en grindina (meina, vannar það sem ekki er hægt að búa til), ég þarf ekki dekk held ég allavega.
Ég mun reyna mitt besta við að svara skilaboðum hér og á emaili mínu, gudnia90@visir.is

Takk fyrir.
Ps. Ég er að fara smíða gokart bíl sem verður á stærri dekkjum og hækkaður smá svo maður getur verið að leika sér á honum í sandi og uppí sveit.
Guðni Agnar (s. 690-3097)