Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1998 Mustang GT/Cobra "drift"

(1/2) > >>

Moli:
tekið af www.live2cruize.com


--- Quote from: "ZYKLON" ---Fórum í dag félagarnir og tókum upp smá rugl í góða veðrinu :wink:
Þetta er video af bsk Ford Mustang GT með 'Cobra' mótor,bremsum og fleira gotterýi.Pústkerfið er frá Flowmaster og soundar sweet 8)
Þessi verður í driftinu í Júní :twisted:

http://videos.streetfire.net/video/FBADED05-D47B-4FE0-8378-10EDECE95909.htm



--- End quote ---

firebird400:
Þetta er sko bíll sem vert væri að eiga, þrátt fyrir litinn  :lol:

Olli:
Uss.. Aggi, þetta er fínn litur, en alveg draumur að keyra þennann bíl.... og svo er maður nú alltaf dáltið montin að hafa breytt honum og verið fyrstur hér til að "upgrada" mustang á þennann hátt :p

En já flott vídjó... *sakn*sakn*   :cry:

firebird400:
hehe á ég að segja þér góða samlíkingu á því hvernig mér þykir gulir bílar

Töff bíll sem er gulur er eins og falleg kona sem lætur litla barnið sitt setja á sig andlitsfarðann á morgnana.

Sem sagt, falleg kona er frík öll útkrotuð með varalit út á kinnar rétt eins og töff bíll er ógeð, gulur  :twisted:

Hehe nei nei meira svona bara sagt í djóki, en sjálfur mundi ég aldrei versla mér gulann bíl,

Gísli Camaro:
flott vídeo. Flottur bíll en ekki alveg minn litur.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version