Author Topic: CUDUR  (Read 1976 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
CUDUR
« on: May 05, 2006, 17:28:52 »
Sælir

Ég er búinn að vera að fylgjast með 71 cudu þráðnum, og var að pæla...

hvað eru annars til margar cudur á landinu og hvernig bílar eru þetta annars, þá á ég við ástand og þess legt

kv. Agnar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
CUDUR
« Reply #1 on: May 05, 2006, 20:01:13 »
af þeim ´70-´74 eru fáar til, minnir að þetta sé listinn!

1. 1970 Barracuda 318 Rauð Jón Geir Eysteinss. (í uppgerð)
2. 1970 Barracuda 383 Hjörtur (þarfnast uppgerðar)
4. 1970 Barracuda (´71 Clone) Bleikur Þórhallur og Eggert (í uppgerð)
5. 1971 Barracuda Gulli Emils (illa farinn) Tóti (440sixpack) er nýr eigandi
6. 1971 Cuda 340 Gul Kristján á Djúpavogi (mjög illa farinn)
7. 1971 Barracuda/Cuda Bleikur kvartmílubíll
8. 1972 Cuda 340 Ljósblár Kristján á Djúpavogi (mjög illa farinn)

endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
CUDUR
« Reply #2 on: May 05, 2006, 20:15:48 »
Er ekki svo ein sem ekki má vita hver á
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
CUDUR
« Reply #3 on: May 05, 2006, 21:36:58 »
Quote from: "firebird400"
Er ekki svo ein sem ekki má vita hver á


jú, það er þessi nr. 7
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is