KK þarf að gefa sig á tal við tryggingarfélögin og útlista það hversu öruggara það sé að aka eftir brautinni en það er að vera á götum borgarinnar, hvort sem það er til hraðaksturs eða ekki.
Og ef einhver félagana ætlar að fara að rukka fyrir viðaukann þá þarf að biðja um skíringar á því hvað réttlæti það. Ekki eru það tíð slys á brautinni sem kalla á ofurhá auka iðngjöld það er víst.
Kv. Agnar