Author Topic: Vitiði einhvað um þennann ?  (Read 2582 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vitiði einhvað um þennann ?
« Reply #1 on: May 03, 2006, 21:59:32 »
Teddi aka fordfjarkinn smíðaði þennann.

Hann getur svarað öllu um þetta.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Vitiði einhvað um þennann ?
« Reply #2 on: May 04, 2006, 19:53:26 »
erum við að tala um þennann..?

Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Vitiði einhvað um þennann ?
« Reply #3 on: May 06, 2006, 00:06:12 »
Það var verið að biðja mig um uplisingar  um þetta tæki.
Mótorin er 6 strokka BMW. Fékk hann gefins þessvegna var hann notaður.
Setti á hann 4 hólfa holley 750 3310 vacum á örlítið breitta BMW tora soggrein.
Mallory 140 bensíndæla.
Platínu kveikja + MSD.
Flækjur sér smíðaðar af Teddmann hedders.
Tók heddið í gegn og sauð nýjan knast á ásin sem hafði heflast niður sökum olíuleisis framantil í heddinu þanig að það þarf nú ekki að búast við neinni ótrulegri endingu á knastinum.
Framhjóla stelið er úr galant 82 sem er búið að klippa og skera til. Stírismaskínan er úr gólf 80 og einhvað mætti nú endurskoða staðsetninguna á henni.
Ford 9" 4.56:1 hlutfall með bremsum af Rússneskri og Japanskri gerð.

K.V. TEDDI