Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Blár ´79-´81 Firebird/Trans Am

<< < (3/4) > >>

kristján Már:
ég átti ţennan bláa ´79 frá ´95-´04 og ég keypti hann af Ţorsteini Einarssyni fyrrum torfćrukappa en ţá var hann nýbúinn ađ hafa uppá original kraminu í hann og láta taka í gegn en stuttu eftir ađ ég keypti hann brotnađi öxullinn sem gengur niđur í olíjudćlu og ég tók mótorinn úr og setti 455 sem ég keypti af Óla svínabónda á kjalarnesi en Valur Vífils átti víst stórann ţátt í ađ grćja ţann mótor sem var vel peppađur einnig setti ég 5 gíra dougnash (held ţetta sé skrifađ svona) en seldi síđan bílinn međ öllu tilheyrandi í ţví ástandi sem sést á myndunum hér ađ ofan :/ áriđ ´04 ég held ađ bíllinn sé ekki falur allavega síđast ţegar ég vissi
en félagi minn keypti hann á selfossi og sá sem flutti inn bílinn heitir
Gestur ég held ađ hann sé Traustason og bjó á selfossi en ég átti innflutningsskírteiniđ međ bílnum

Gummi:
Viđ félagarnir fórum í gćrkvöldi og sóttum hann á Selfoss ,ţannig ađ hann er aftur kominn á Akranes í góđar hendur og á ađ verđa klár fyrir nćsta sumar 8)


kv Gummi.

kristján Már:
ţađ verđur gaman ađ sjá ţennan bíl aftur á götunni en síđast var hann á götunni hja mér sumariđ ´99 en verđur hann áfram blár og ćtlarđu ađ nota standard kramiđ í hann kv. Kristján

Gummi:
Ég á ekki bílinn, en ţađ á ađ nota orginal kramiđ og hann verđur líklega blár ekki alveg víst samt.

kv Gummi

MrManiac:
Ekki var Heiđar ađ kaupa ţetta líka ??

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version