Author Topic: Betrumbætur á www.bilavefur.net  (Read 3693 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« on: May 04, 2006, 20:09:30 »
Eftir þónokkra vinnu sl. daga ákvað ég að flokka myndirnar á síðunni betur niður í skipulagðari og skilmerkilegri albúm, ásamt því að ég bætti inn talsverðum myndum í viðbót. Nú eru á síðunni rúmlega 3.800 myndir og er ég hvergi nær hættur því alltaf er þörf á myndum og hef ég ákveðið að stækka myndasafnið svo um munar og taka inn allar kynslóðir af Camaro og Firebird/Trans Am, Mustang og Corvette, þannig að þið sem eigið myndir sem ekki eru að finna í albúminu og viljið senda mér þá er póstfangið bilavefur@internet.is

Einnig vil ég benda á að ef þið verðið varir við einhverjar villur í albúminu  varðandi árgerðir eða bíla væri fínt að fá að vita af því svo hægt sé að laga það.

Einnig langar mig til að vekja athygli á því og benda þeim einstaklingum sem hafa tekið myndir, eða eigendum bíla sem myndir eru af  sem finna má í albúmi bilavefur.net, og af einhverjum ástæðum vilja ekki að myndirnar séu á síðunni, að hafa samband við mig svo ég geti tekið þær út. Tölvupóstfangið er sem fyrr bilavefur@internet.is


http://www.bilavefur.net


bestu kveðjur
Moli.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #1 on: May 04, 2006, 20:40:04 »
haha.. ég var byrjaður að ritskoða áður en þú tilkynntir þetta hér.. :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #2 on: May 04, 2006, 20:50:43 »
Frábær síða hjá þér 8)

 kv Gummi
Guðmundur Magnússon.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #3 on: May 04, 2006, 20:56:10 »
Quote from: "Ásgeir Y."
haha.. ég var byrjaður að ritskoða áður en þú tilkynntir þetta hér.. :)


góður!  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #4 on: May 04, 2006, 21:39:59 »
Moli þú mátt alveg skipta út myndunum sem þú ert með af mínum bíl

Ég vil síður að fólk sé að skoða einhverjar eldgamlar myndir af honum þar sem hann er vélarlaus með nasirnar út í loftið
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #5 on: May 04, 2006, 21:43:05 »
maggi minn, þú ert með 1967 fastback í albúminu 1964-1966, hann er blár og grunnaður
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #6 on: May 04, 2006, 22:05:57 »
Quote from: "Maverick70"
maggi minn, þú ert með 1967 fastback í albúminu 1964-1966, hann er blár og grunnaður


Quote from: "firebird400"
Moli þú mátt alveg skipta út myndunum sem þú ert með af mínum bíl

Ég vil síður að fólk sé að skoða einhverjar eldgamlar myndir af honum þar sem hann er vélarlaus með nasirnar út í loftið


Búin að laga þetta!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #7 on: May 05, 2006, 02:15:06 »
Var að senda þér Stóran bunka af myndum

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #8 on: May 05, 2006, 15:23:28 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Maverick70"

Quote from: "firebird400"
Moli þú mátt alveg skipta út myndunum sem þú ert með af mínum bíl

Ég vil síður að fólk sé að skoða einhverjar eldgamlar myndir af honum þar sem hann er vélarlaus með nasirnar út í loftið


Búin að laga þetta!



Þú hefur þá skipt út myndum af einhverjum öðrum bíl en mínum, þær eru þarna enn.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #9 on: May 05, 2006, 16:07:46 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Moli"
Quote from: "Maverick70"

Quote from: "firebird400"
Moli þú mátt alveg skipta út myndunum sem þú ert með af mínum bíl

Ég vil síður að fólk sé að skoða einhverjar eldgamlar myndir af honum þar sem hann er vélarlaus með nasirnar út í loftið


Búin að laga þetta!



Þú hefur þá skipt út myndum af einhverjum öðrum bíl en mínum, þær eru þarna enn.


sæll Aggi, ég tók þær út, þú verður bara að ýta á refresh á browsernum hjá þér! voru þetta ekki myndirnar í innkeyrsluni hjá þér?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #10 on: May 05, 2006, 16:48:18 »
hehe jú jú

Svona er maður nú tölvuheftur  :lol:

En það er alveg sama hvað ég reyni, alltaf fæ ég sömu myndirnar  :(
Agnar Áskelsson
6969468

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #11 on: May 05, 2006, 22:11:16 »
CTRL+F5 ;)
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #12 on: May 06, 2006, 00:20:09 »
Hvað voða eru menn viðkvæmir fyrir bílunum sínum.
Mér finst nú bara gaman af svona fyrir og eftir myndum og eru raunar nauðsinlegar fyrir sögu viðkomandi ökutæki. þannig ekki láta taka gömlu myndirnar út. Frekar safna þessu saman í seríu um viðkomandi tæki.

K.V TEDDI sem finst gamann að myndasögum.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Betrumbætur á www.bilavefur.net
« Reply #13 on: May 06, 2006, 12:00:23 »
Þær er farnar þannig að þú verður að kynna þær söguna einhversstaðar annarsstaðar  :wink:

Þetta voru einu myndirnar sem ég sá af honum, svo að ég vildi frekara að fólk sæi hann í topp standi.

Seinna fór ég og skoðaði síðuna betur og þá sá ég að hann var kominn með sér albúm  :D  sem er geggjað, takk fyrir það Moli :D
Agnar Áskelsson
6969468