Author Topic: LÍA át hattinn sinn  (Read 8663 times)

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #20 on: May 02, 2006, 02:01:24 »
mér persónulega finnst þetta mál farið að minna á Litla pirrandi systir sem manni langar einna helst að koma fyrir kattarnef. LÍA hefur ekki gert þessu sporti neitt gott. Þeir eiga nú t.d góða sök á því að drepa torfæruna. ætli það sé ekki brautinn sem verður girt af næst með reglum og rugli sem enginn ræður við.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #21 on: May 02, 2006, 12:56:42 »
þessi batterí eru flest dauð útaf gamlir karlar eru fúlir útí þá og það kostar arm og fót bara keppnisgjölds.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #22 on: May 02, 2006, 13:42:03 »
Nú veit ég hver þú ert.
Þú ert ekki Davíð Stefánsson skáld.
Þú ert Nostradamus. :lol:  :lol:

Kv.
Dr.aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #23 on: May 02, 2006, 20:24:11 »
auðvita , ég er líka þessi germanski leiðtogi frá litlu landi á hjari veraldar sem mun leiða byltingu og verða að valdamiklum þjóðarleiðtoga
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #24 on: May 03, 2006, 12:56:01 »
LÍA  LANGAR Í AUR
eins og gamal fræðimaður sagði
Tómas Einarssson

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #25 on: May 03, 2006, 18:20:45 »
Quote from: "TommiCamaro"
LÍA  LANGAR Í AUR
eins og gamal fræðimaður sagði


Ekki í fyrsta skiptið sem LÍA langar í aur.

Þegar hugmyndin var að stækka Rally Kross brautina x 3, þá var Guðbergur Guðbergsson búinn að fá loforð fyrir nærri öllu fjármagni í brautina og það eina sem stoppaði var að LÍA þurfti að samþykkja að þetta væri braut sem stæðist allar kröfur. LÍA gat gert það en vildi í staðinn fá 25% eignarhlut í brautinni. Þar með féll allt um sjálft sig.

Hvað ætli þeir vilji eignast í þessari braut á Reykjarnesinu?
Halldór Jóhannsson

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #26 on: May 03, 2006, 23:18:30 »
Fyrir hvaða klúbb stóð Guðbergur ?
Hvaðan átti að fá fjármagnið ?
Á hvaða forsendu átti LÍA að fá 25% ?
Langaði hinum klubbunum svona mikið að eignast hlut í rally kross braut ?
Hverjir voru í stjórn LÍA þá ?
TEDDI óvenju spurull.

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #27 on: May 03, 2006, 23:36:47 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Fyrir hvaða klúbb stóð Guðbergur ?  
Rally Kross klúbbinn

Hvaðan átti að fá fjármagnið ?
Tryggingarfélögum, ríki og borg

Á hvaða forsendu átti LÍA að fá 25% ?
Fyrir að veit leyfi til brautarinnar.

Langaði hinum klubbunum svona mikið að eignast hlut í rally kross braut ?
Ekki hinum klúbbunum,,, bara LÍA.

Hverjir voru í stjórn LÍA þá ?
Næstum því þeir sömu og í dag,, Óli var formaður þá.


TEDDI óvenju spurull.
Halldór Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
LÍA át hattinn sinn
« Reply #28 on: May 04, 2006, 00:22:30 »
Enn hver er ástæðan fyrir því að það sé ekki keppt í krossinu í dag?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #29 on: May 04, 2006, 00:23:47 »
Quote from: "nonni vett"
Enn hver er ástæðan fyrir því að það sé ekki keppt í krossinu í dag?


Ekki næg þáttaka.
Halldór Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
LÍA át hattinn sinn
« Reply #30 on: May 04, 2006, 09:46:38 »
Quote from: "Porsche-Ísland"
Quote from: "nonni vett"
Enn hver er ástæðan fyrir því að það sé ekki keppt í krossinu í dag?


Ekki næg þáttaka.
Hvaða meistara fannst þá sniðugt að þrefalda stærð brautarinnar  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #31 on: May 04, 2006, 15:44:38 »
þeir sem ná að velta í beygjunum þarna útaf plássleysi.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
LÍA át hattinn sinn
« Reply #32 on: May 04, 2006, 15:52:08 »
THE END
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas