Author Topic: er þetta ekki smá húmor..  (Read 5116 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
er þetta ekki smá húmor..
« on: April 28, 2006, 17:56:14 »
smá svona kaldhæðnislegur húmor?
Atli Már Jóhannsson

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
keppnir?
« Reply #1 on: April 28, 2006, 18:08:42 »
Þetta er flott.... :lol:  :lol:


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #2 on: April 28, 2006, 18:36:16 »
Og þetta:
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #3 on: April 28, 2006, 20:10:47 »
Quote from: "broncoisl"
Og þetta:
Þetta hefur aldrei komið fyrir hjá KK :roll:

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #4 on: April 28, 2006, 20:20:38 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "broncoisl"
Og þetta:
Þetta hefur aldrei komið fyrir hjá KK :roll:

HK RACING


Rólegur Himmi á að verja LÍA í bak og fyrir...þú lætur einsog það sé verið að traðka á þér :roll:
R-32 GTR

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #5 on: April 28, 2006, 20:32:29 »
Quote from: "Dohc"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "broncoisl"
Og þetta:
Þetta hefur aldrei komið fyrir hjá KK :roll:

HK RACING


Rólegur Himmi á að verja LÍA í bak og fyrir...þú lætur einsog það sé verið að traðka á þér :roll:
Alls ekki,ég hef persónulega lent í stríði við LÍA og er því ekki enn lokið,en mér finnst þetta hálf kjánalegt þar sem það var KK sem var ekki með sín mál áhreinu ekki LÍA!LÍA er ekki mitt uppáhalds og það vita flestir sem mig þekkja en mér finnst algjör óþarfi að drekkja conceptinu sem það stendur fyrir útaf einhverju sem er KK að frekar að kenna!Held að það séu flestir að stefna að sömu markmiðum en ég sé ekki af hverju KK á að geta haldið ekki spyrnu/æfingu ef menn mega það ekki útá Granda,ég veit að brautin er lokuð en landslög segja að það megi ekki nema með leyfi sýslumanns og tryggingum og er það sama ástæða og ég má ekki fá tún hjá einhverjum bónda og freta á hjólinu mínu með öllum vinum mínum það er bara bannað!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #6 on: April 28, 2006, 20:40:35 »
Það var hvorki keppni né æfing, heldur saklaust show undir handleiðslu manna sem þetta þekkja eins og handarbakið á sér og allur viðbúnaður til staðar hefði slys orðið...

Hættiði svo að grenja þetta, þetta voru bara stælar í LÍA sem allir vita að er illa við KK, ef einhver gerði eitthvað rangt þarna þá voru það LÍA menn að stoppa þetta í stað þess að standa við bakið á KK (in our dreams) og sýna frammá að það ER TIL BRAUT Á ÍSLANDI.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #7 on: April 28, 2006, 21:19:35 »
Kvartmíluklúbburinn var alveg með sín mál á hreinu varðandi það að vera með ökutæki upp á braut til að hægt væri að taka upp sjónvarpsefni.
Haft var samráð við Lögregluna í Hafnarfirði og hún hafði engar athugasemdir fram að færa varðandi þetta. Svo er annað ef skilningur manna innan Lía að þetta hafi verið æfing þá er það þannig samkvæmt 15 grein í reglugerð um aksturskeppnir að leyfi fyrir henni þarf frá lögreglustjóra ekki Lía.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #8 on: April 28, 2006, 22:55:24 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Það var hvorki keppni né æfing, heldur saklaust show undir handleiðslu manna sem þetta þekkja eins og handarbakið á sér og allur viðbúnaður til staðar hefði slys orðið...

Hættiði svo að grenja þetta, þetta voru bara stælar í LÍA sem allir vita að er illa við KK, ef einhver gerði eitthvað rangt þarna þá voru það LÍA menn að stoppa þetta í stað þess að standa við bakið á KK (in our dreams) og sýna frammá að það ER TIL BRAUT Á ÍSLANDI.

EKM



heyr heyr einar kári
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #9 on: April 28, 2006, 23:05:30 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Það var hvorki keppni né æfing, heldur saklaust show undir handleiðslu manna sem þetta þekkja eins og handarbakið á sér og allur viðbúnaður til staðar hefði slys orðið...

Hættiði svo að grenja þetta, þetta voru bara stælar í LÍA sem allir vita að er illa við KK, ef einhver gerði eitthvað rangt þarna þá voru það LÍA menn að stoppa þetta í stað þess að standa við bakið á KK (in our dreams) og sýna frammá að það ER TIL BRAUT Á ÍSLANDI.

EKM
Er það bara saklaust show þegar götubílar eru að keyra á lágum 12 á 110 mílum bara með hjálm?

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #10 on: April 28, 2006, 23:11:38 »
Quote from: "Kristján F"
Kvartmíluklúbburinn var alveg með sín mál á hreinu varðandi það að vera með ökutæki upp á braut til að hægt væri að taka upp sjónvarpsefni.
Haft var samráð við Lögregluna í Hafnarfirði og hún hafði engar athugasemdir fram að færa varðandi þetta. Svo er annað ef skilningur manna innan Lía að þetta hafi verið æfing þá er það þannig samkvæmt 15 grein í reglugerð um aksturskeppnir að leyfi fyrir henni þarf frá lögreglustjóra ekki Lía.

Djöfulsins bull,af hverju hélduð þið þá ekki áfram að keyra?Löggan bauð mönnum að keyra þarna á 70 sem hefði verið alveg nóg fyrir þetta show ykkar,en nei tréð var uppi og tekinn tími af mönnum sem flokkar þetta sem keppni eða æfingu!Verum ekki að þessu bulli og vinnum saman að því að gera þetta vel,því þetta er mjög sniðugt ef rétt er staðið að þessu,hef sagt það áður og segi það aftur þetta er mjög gott framtak hjá klúbbnum en þetta verður að vera rétt gert!


HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #11 on: April 28, 2006, 23:28:07 »
Já Himmi minn þetta er saklaust show þegar þetta er gert undir handleiðslu manna með reynsluna, reynslu sem t.d þessi LÍA strumpar hafa ekki og munu trúlega aldrei öðlast bakvið skirfborðið sitt.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #12 on: April 28, 2006, 23:36:43 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Kristján F"
Kvartmíluklúbburinn var alveg með sín mál á hreinu varðandi það að vera með ökutæki upp á braut til að hægt væri að taka upp sjónvarpsefni.
Haft var samráð við Lögregluna í Hafnarfirði og hún hafði engar athugasemdir fram að færa varðandi þetta. Svo er annað ef skilningur manna innan Lía að þetta hafi verið æfing þá er það þannig samkvæmt 15 grein í reglugerð um aksturskeppnir að leyfi fyrir henni þarf frá lögreglustjóra ekki Lía.

Djöfulsins bull,af hverju hélduð þið þá ekki áfram að keyra?Löggan bauð mönnum að keyra þarna á 70 sem hefði verið alveg nóg fyrir þetta show ykkar,en nei tréð var uppi og tekinn tími af mönnum sem flokkar þetta sem keppni eða æfingu!Verum ekki að þessu bulli og vinnum saman að því að gera þetta vel,því þetta er mjög sniðugt ef rétt er staðið að þessu,hef sagt það áður og segi það aftur þetta er mjög gott framtak hjá klúbbnum en þetta verður að vera rétt gert!


HK RACING



Himmi, af hverju ertu svona voðalega fúll? Allir póstarnir sem ég les eftir þig líta út eins og eitthvað annað sé að bögga þig.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #13 on: April 29, 2006, 00:03:53 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Já Himmi minn þetta er saklaust show þegar þetta er gert undir handleiðslu manna með reynsluna, reynslu sem t.d þessi LÍA strumpar hafa ekki og munu trúlega aldrei öðlast bakvið skirfborðið sitt.
En af hverju voru þá ekki KK menn sem keyrðu og voru með keppnisreynslu í staðinn fyrir17-25 ára patta sem eru ekkert nema kjafturinn?
Og þessir menn með alla reynsluna voru það sömu menn og hleyptu Kryppunnu af stað kolólöglegri og ökumaðurinn hjálmlaus?Er ekki að þessu bara til að djöflast í ykkur,veit bara af eigin reynslu hvað öryggisbúnaður getur bjargað miklu og vona að KK gangi sem allra best með æfingakvöldin sín því geta gert helling en einungis ef rétt er að þeim staðið og leyfi frá sýslumanni er til staðar og tryggingar fyrir þriðja aðila er til staðar,vona að ég verði nú ekki bannaður aftur þar sem ég hafði hugsað mér að koma og keppa í sumar 8)

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
reglur
« Reply #14 on: April 29, 2006, 00:15:23 »
Sæll HK racing, ég veit ekki betur en það sé löglegt að fara lágar tólf bara með hjálm,ég held að það megi vera 11,40. Auðvitað er æskilegt að bílar séu með búr og alles, einhvers staðar drögum við mörkin.

Reglan var 11,99 og þú mættir næst með veltiboga.Í USA er það 11,40.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #15 on: April 29, 2006, 00:23:49 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Einar K. Möller"
Já Himmi minn þetta er saklaust show þegar þetta er gert undir handleiðslu manna með reynsluna, reynslu sem t.d þessi LÍA strumpar hafa ekki og munu trúlega aldrei öðlast bakvið skirfborðið sitt.
En af hverju voru þá ekki KK menn sem keyrðu og voru með keppnisreynslu í staðinn fyrir17-25 ára patta sem eru ekkert nema kjafturinn?
Og þessir menn með alla reynsluna voru það sömu menn og hleyptu Kryppunnu af stað kolólöglegri og ökumaðurinn hjálmlaus?Er ekki að þessu bara til að djöflast í ykkur,veit bara af eigin reynslu hvað öryggisbúnaður getur bjargað miklu og vona að KK gangi sem allra best með æfingakvöldin sín því geta gert helling en einungis ef rétt er að þeim staðið og leyfi frá sýslumanni er til staðar og tryggingar fyrir þriðja aðila er til staðar,vona að ég verði nú ekki bannaður aftur þar sem ég hafði hugsað mér að koma og keppa í sumar 8)

HK RACING



Himmi þú verður ekki bannaður nema að þú verðir ítrekað með einhvern dónaskap sem ég hef nú ekki séð til þín, það er ekkert skemmtilegra en að fá smá líf í spjallið af og til. Yfirleitt eru menn fljótir að bregðast við tilmaælum um að gæta orða sinna hér inni, veit ekki hvað olli því að þú varst bannaður á sínum tíma og ekki er ástæða til að rifja það upp.

Hins vegar er gaman þegar menn eru með húmor fyrir þessu öllu og skrá sig inn aftur og byrja upp á nýtt, bestu dæmin eru þú og Gunni félagi okkar sem kallar sig "Bannaður" :lol:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #16 on: April 29, 2006, 00:50:21 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Einar K. Möller"
Já Himmi minn þetta er saklaust show þegar þetta er gert undir handleiðslu manna með reynsluna, reynslu sem t.d þessi LÍA strumpar hafa ekki og munu trúlega aldrei öðlast bakvið skirfborðið sitt.
En af hverju voru þá ekki KK menn sem keyrðu og voru með keppnisreynslu í staðinn fyrir17-25 ára patta sem eru ekkert nema kjafturinn?
Og þessir menn með alla reynsluna voru það sömu menn og hleyptu Kryppunnu af stað kolólöglegri og ökumaðurinn hjálmlaus?Er ekki að þessu bara til að djöflast í ykkur,veit bara af eigin reynslu hvað öryggisbúnaður getur bjargað miklu og vona að KK gangi sem allra best með æfingakvöldin sín því geta gert helling en einungis ef rétt er að þeim staðið og leyfi frá sýslumanni er til staðar og tryggingar fyrir þriðja aðila er til staðar,vona að ég verði nú ekki bannaður aftur þar sem ég hafði hugsað mér að koma og keppa í sumar 8)

HK RACING



Himmi þú verður ekki bannaður nema að þú verðir ítrekað með einhvern dónaskap sem ég hef nú ekki séð til þín, það er ekkert skemmtilegra en að fá smá líf í spjallið af og til. Yfirleitt eru menn fljótir að bregðast við tilmaælum um að gæta orða sinna hér inni, veit ekki hvað olli því að þú varst bannaður á sínum tíma og ekki er ástæða til að rifja það upp.

Hins vegar er gaman þegar menn eru með húmor fyrir þessu öllu og skrá sig inn aftur og byrja upp á nýtt, bestu dæmin eru þú og Gunni félagi okkar sem kallar sig "Bannaður" :lol:


Kv. Nóni
Þurfti nú engan dónaskap til þegar ég var bannaður eingöngu blákaldar staðreyndir sem komu sér illa!En ég held að menn megi ekki æsa sig of mikið,það er hollt að rökræða svolítið og geta komið góðir hlutir útúr því,Mér hefur bara alltaf fundist best að segja það sem mér finnst en ekki eru alltaf allir sammála mér,Þetta snýst ekkert um það að ég sé á móti KK á nokkurn hátt,mér finnst bara að þegar það er verið að hleypa 17-25 ára krökkum uppá braut að keyra þá verði allt að vera 100%,því það verður allt vitlaust ef eitthvað klikkar og slys gerist svo ég tali ekki um banaslys,vitum öll hvernig umræðan varð er banaslysið varð í Gokartinu,mér er bara mjög umhugað um að slíkt þurfi ekki að endurtaka sig á nokkurn hátt,og hvað LÍA varðar vita flestir að það er útbrunnið batterý og löngu komið á skipta því út að hluta eða í heild sinni en það virðist bara enginn nenna að standa í þessu nema þeir sem nú eru og því er þetta svona,hef heyrt að Ísí taki yfir LÍA batterýið og er það ekkert nema gott,ætla að vona að það séu ekki allir sjóðandi vitlausir útí mig því þetta er bara mínar skoðanir og endilega komið með eitthvað ámóti ef það er eitthvað sem þið hafið athugavert við þetta!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #17 on: April 29, 2006, 04:56:36 »
Lía kom og stoppaði þetta hjá okkur á Fimmtudaginn bara til að stoppa þetta.

Ef þessir menn hefðu eithvað í kollinum þá hefðu þeir hugsað með sér "jæja þetta er nú skárra en að vera á götunm (sem þetta er, menn á staðnum við flestu búnir og ef allt fer í hart stutt í sjúkarbíl er það ekki?)

EN EN EN þessir "bíla menn"  ef við getum kallað þá það, þeim fannst betra að láta vita af því að þetta væri ekki samkvæmt bókinni og senda alla mennina (guttana) út í umferðina frekar!!!! LÍA menn bílarnir sem voru þarna eru jafn snöggir í 150 á sæbrautinni eins og á Kvartmílubrautinni.

En er ekki skárra Ef svo andskoti illa vill leika við okkur að slys hefði gerst að það voru menn tilbúnir á staðnum???????
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
er þetta ekki smá húmor..
« Reply #18 on: April 29, 2006, 07:14:40 »
Quote from: "stefan325i"
Lía kom og stoppaði þetta hjá okkur á Fimmtudaginn bara til að stoppa þetta.

Ef þessir menn hefðu eithvað í kollinum þá hefðu þeir hugsað með sér "jæja þetta er nú skárra en að vera á götunm (sem þetta er, menn á staðnum við flestu búnir og ef allt fer í hart stutt í sjúkarbíl er það ekki?)

EN EN EN þessir "bíla menn"  ef við getum kallað þá það, þeim fannst betra að láta vita af því að þetta væri ekki samkvæmt bókinni og senda alla mennina (guttana) út í umferðina frekar!!!! LÍA menn bílarnir sem voru þarna eru jafn snöggir í 150 á sæbrautinni eins og á Kvartmílubrautinni.

En er ekki skárra Ef svo andskoti illa vill leika við okkur að slys hefði gerst að það voru menn tilbúnir á staðnum???????



Jú það eru umm 10 min max í sjúkrabíl ef eithvað alvarlegt kemur upp á hjá okkur annars eru við 3 og öruglega fleyrri sem að erum með skyndihjálp 1 og 2 , þetta er rosalega einfalt , ef að eithvað gerist fara ég og fúsi af stað á örigysbílnum og metum ástandið svo er ákveði hvort við getum gert eithvað með okkar búnaði eða hvort það þurfi sjúkrabíl á staðin , eins og ég segi þá er stutt í hann , ég er altaf við búin hinu versta þannig að flest sem að þarf í árekstur er til staðar , þar að segja grisju ked vesti , háls kragar og back board svo eru plástrar og sára bindi altaf til hjá okkur og ekki má gleyma slökvitækjunum sem að ráða við allt hefði ég haldið sem að nóni lét fylla á í fyrra og við erum að fara láta ath með þauga aftur .


Það sem varðar lía er bara ekkert annað en ferkja og tapsárir einstæklingar sem að vantar gleraugun á ef að þeir eru með augu á annað borð :?
Ingó

Ingþór J Eyþórsson