helstu starfsmenn uppá braut eru með skyndihjálpanámskeið í lagi , ingó , fúsi og ég sjálfur.
sjúkrabúnaður stenst sjúkraliðastaðalinn enda vildi ingó ekki sætta sig við minna , það er meira segja börur um borð ef menn þurfa og allanvega 2 hálskragar svo lía getur voða lítið skotið á okkur með að þetta sé ekki í lagi , sjúkrabílinn er jafnfljótur útí hraun s.s. braut eins og fara í slys á þjóðvegi þó ég tel það sjálfur að það sé betra að slys gerast uppá braut þar sem þjálfaður mannskapur er til staðar og "engin" umferð til að tefja eða keyra á brakið.